Catégorie: Fréttir

Kjarasamningar við SA undirritaðir – verkfalli afstýrt

22. júní, 2015

Fréttir

Kjarasamningar Grafíu við Samtök atvinnulífsins voru undirritaðir undir kvöld mánudaginn 22. júní og þar með er verkfalli afstýrt. Samningurinn verður kynntur á félagsfundum á næstum dögum. Atkvæðagreiðsla um samninginn hefst í næstu viku og henni lýkur kl. 12, miðvikudaginn 15. júlí n.k. Sjá samninginn hér Frá undirritun kjarasamninga iðnaðarmannafélaganna 22. júní 2015. F.v. Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari, […]

Skrifstofa Grafíu/FBM lokuð eftir hádegi 19. júní

18. júní, 2015

Fréttir

Við óskum konum innilega til hamingju með 100 ára kosningarafmælið. Vegna hátíðarhalda í tilefni dagsins verður skrifstofa félagsins lokuð eftir hádegi í dag. Skrifstofan lokar kl.12 á hádegi. Við hvetjum alla félagsmenn til að taka þátt í hátíðarhöldunum og njóta dagsins.  

Búið að opna tjaldsvæðið í Miðdal

15. júní, 2015

Fréttir

Í Miðdal er glæsilegt tjaldsvæði með góðu þjónustuhúsi með salernis- og sturtuaðstöðu. Gott leiksvæði er við tjaldsvæðið þar sem eru leiktæki fyrir börn; ærslabelgur, körfuboltavöllur og minigolf. Félagsmenn greiða 1.200 kr. á tjald, pr. nótt gegn framvísun félagsskírteinis en gestir félagsmanna greiða kr. 1.800 á tjald pr. nótt.  Félagsmenn geta keypt klippikort 10 nætur á […]

Verkfalli frestað til kl. 24.00, mánudaginn 22. júní n.k.

9. júní, 2015

Fréttir

Fréttatilkynning Samiðnar, Grafíu/FBM og Félags hársnyrtisveina vegna frestunar verkfalla Síðustu daga hafa staðið yfir viðræður milli Samiðnar, MATVÍS, RSÍ, VM, Grafíu/FBM og Félag hársnyrtisveina við SA um endurnýjun kjarasamninga. Samiðn, Grafía/FBM, Félag hársnyrtisveina og SA hafa orðið sammála um að stefna að því að ljúka samningum fyrir 12. júní n.k. náist samkomulag um sérkröfur fyrir […]

Verkfall frá miðnætti 10. júní til miðnættis 16. júní

4. júní, 2015

Fréttir

Verkfall hefur verið boðað gagnvart Samtökum atvinnulífsins aðfaranótt 10. júní til miðnættis 16. júní n.k. náist ekki samningar fyrir þann tíma. Ótímabundið verkfall hefst 24. ágúst n.k. verkfallið nær til allra félagsmanna Grafíu/Félags bókagerðarmanna, stéttarfélags í prent- og miðlunargreinum sem starfa samkvæmt kjarasamningi félagsins við Samtök atvinnulífsins. Verkfallið nær ekki til grafískra hönnuða sem starfa undir […]

Iðnaðarmannafélögin samþykktu verkfallsheimild með 75% atkvæða

1. júní, 2015

Fréttir

Fréttatilkynning frá iðnaðarmannafélögunum mánudaginn 1. júní  2015 vegna allsherjaratkvæðagreiðslu um verkfallsheimild Félög iðnaðarmanna sem eru með samstarf við endurnýjun á almenna kjarasamningum  við Samtök atvinnulífsins, MATVÍS, Grafía/FBM, VM, aðildarfélög Samiðnar , Félag hársnyrtisveina og aðildarfélög RSÍ viðhöfðu allsherjaratkvæðagreiðslu meðal félagsmanna sinna um heimild til verkfallsboðunar. Atkvæðagreiðslunni lauk í dag kl. 10:00. Kosningarnar náðu til 10.499 […]

Atkvæðagreiðsla um verkfallsheimild í gangi, lýkur kl.10 1. júní

29. maí, 2015

Fréttir

Atkvæðagreiðsla um verkfallsheimild vegna kjarasamnings Grafíu/FBM við Samtök atvinnulífssins er hafin. Atkvæðagreiðslan er rafræn og stendur yfir dagana 24. maí til 1. júní kl. 10. Búið er að senda út bréf til félagsmanna sem ættu að berast öðru hvoru megin við hvítasunnuhelgina. Í kynningarbréfinu er auðkenni sem félagsmenn nota til að fara inná rafræna kosningu. Ef […]

Electronic voting on strike action / Głosowanie nad powołaniem strajku

22. maí, 2015

Fréttir

Electronic voting on strike action    Głosowanie nad powołaniem strajku      

Verkfallsstyrkir – upplýsingar og reglur

19. maí, 2015

Fréttir

Starfsreglur vinnudeilusjóðs Grafíu/FBM vegna tímabundins verkfalls í júní Samkvæmt reglum Styrktar- og tryggingasjóðs Grafíu/FBM skal greitt kr. 150.000 á mánuði, sem er 6.922 fyrir hvern verkfallsdag. Rétt til verkfallsbóta eiga allir félagsmenn sem eru á kjörskrá og verða fyrir launatapi vegna vinnustöðvunar eða verkbanns. Heimilt er félagsmönnum að sækja um styrk úr sjóðnum, sækja þarf […]

Kjarasamningaviðræður við Samtök atvinnulífsins

20. apríl, 2015

Fréttir

20. apríl Samtök atvinnulífsins hafa vísað deilu iðnaðarmannafélaganna og þar með FBM til ríkissáttasemjara sem tekur nú við verkstjórn deilunnar. Iðnaðarmannafélögin fara í framhaldi yfir stöðu mála í deilunni og meta hvort og hvenær gripið verður til þess að greiða atkvæði um verkfall.  Haldnir hafa verið þrír fundir iðnaðarmannafélaganna við Samtök atvinnulífsins vegna kjarasamninga félaganna […]

Póstlisti