Fréttir

Samningur GRAFÍU við Samtök atvinnulífsins samþykktur með 94% ...

21 maí. 2019
Niðurstaða talningar vegna kjarasamnings GRAFÍU og SA. Talning atkvæða í kosningu um kjarasamning Grafíu og SA sem undirritaður var 3. maí 2019 með gildistíma 1. apríl 2019 – 1. nóvember 2022 fór fram í dag 21. maí 2019. Niðurstöður eru eftirfarandi: Á kjörskrá voru 525 Atkvæði greiddu 270 eða 51,43% Já sögðu 254 eða 94,1% […]

Kosning um kjarasamning GRAFÍU og Samtaka atvinnulífsins, maí ...

14 maí. 2019
Kosning hér: Kosningu lýkur kl. 12.00 á hádegi, þriðjudaginn 21. maí   Ágætu félagar Kjarasamningar samflots iðnaðarmanna voru undirritaðir s.l. nótt. Samningarnir eru byggðir á sambærilegum forsendum og kjarasamningar SGS og Landssambands verslunarmanna sem gerðir voru 3. apríl s.l. Samningur GRAFÍU við Samtök atvinnulífsins í heild sinni má nálgast hér Reykjavík, 3. maí 2019 Georg […]

Golfmót iðnfélaganna þann 8. júní á Leirunni

14 maí. 2019
Golfmót iðnfélaganna fer fram þann 8. júní 2019 á Hólmsvelli í Leiru (Leirunni)

GRAFÍA samþykkt sem aðildarfélag að RSÍ

14 maí. 2019
Á 19. Þingi Rafiðnaðarsambands Íslands sem nú stendur yfir var tekin fyrir umsókn GRAFÍU um aðild að sambandinu. Undirbúningur hefur staðið yfir í nokkurn tíma og sú vinna kynnt þingfulltrúum í aðdraganda þings. Atkvæðagreiðsla fór fram föstudaginn 10. maí og var umsóknin samþykkt með tæplega 60% atkvæða. RSÍ býður félagsmenn Grafíu velkomna í Rafiðnaðarsamband Íslands […]

Félagsfundur GRAFÍU 2019

14 maí. 2019
Félagsfundur GRAFÍU verður haldinn þriðjudaginn 14. maí nk. kl. 17.00  

Niðurstaða kosninga vegna aðildar GRAFÍU að RSÍ – ...

11 apr. 2019
Kosning um aðild GRAFÍU að RSÍ stóð yfir frá 1. – 11. apríl 2019. Á kjörskrá voru 969 félagsmenn. 415 félagsmenn kusu eða 42,84 % Já 389 eða 93.73% Nei  13 eða 3,13% Tek ekki afstöðu  13 eða 3,13% Niðurstaðan er afgerandi og þýðir að GRAFÍA sækir um aðild að Rafiðnaðarsambandi Íslands sem tekur umsóknina […]

Póstlisti

Viðburðir á næstunni

Engir viðburðir eru skráðir ennþá.