Fréttir

Ávörp forseta ASÍ og Alþjóðasambands verkalýðsfélaga á 1. ...

1 maí. 2020
GRAFÍA óskar félagsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegan 1. maí og hvetur til samstöðu launafólks!   Fyrsta maí ávarp forseta ASÍ Byggjum réttlátt þjóðfélag Kæru félagar og landsmenn allir Um heim allan hefur flestu sem við höfum tekið sem gefnu verið ýtt til hliðar til að verja líf okkar og heilsu. Vinna, nám, félagslíf og samskipti […]

1. maí 2020 með breyttu sniði

29 apr. 2020
Í fyrsta skipti síðan 1923 getur íslenskt launafólk ekki safnast saman á 1. maí til að leggja áherslu á kröfur sínar. Við þessu er brugðist með útsendingu frá sérstakri skemmti-og baráttusamkomu sem flutt verður í Hörpu að kvöldi 1. maí og sjónvarpað á Rúv (kl. 19:40). Landsþekktir tónlistarmenn, skemmtiatriði og hvatningarorð frá forystu verkalýðshreyfingarinnar einkenna […]

Tjaldsvæði RSÍ á Skógarnesi og í Miðdal

29 apr. 2020
Tjaldsvæði RSÍ á Skógarnesi og í Miðdal verður ekki opnað í maí eins og staðan er í dag nema skýr tilmæli þess eðlis komi frá sóttvarnarlækni. Við munum að sjálfsögðu fylgjast vel með og opna svæðin eins fljótt og mögulegt er. Það þarf einnig að taka tillit til svæðisins en frost er ekki farið úr […]

Fór nokkra hringi til að safna þessu saman

29 apr. 2020
Prentsmiðjubókin var fimm ár í smíðum og Svanur Jóhannesson sér ekki eftir einni einustu mínútu sem fór í verkið. — Morgunblaðið/Þórður Arnar Prentsmiðjubókin eftir Svan Jóhannesson kemur út í næstu viku en þar er hermt af tæplega fjögur hundruð prentstöðum á Íslandi allt aftur á öndverða sextándu öld. Svanur segir verkið hafa verið fróðlegt og ánægjulegt […]

Kauptaxti 1. apríl 2020

27 apr. 2020
Hér má sjá kauptaxta frá 1. apríl 2020. Grafia kauptaxtar 1. apríl 2020

Krossgáta Prentarans – verðlaunahafar

21 apr. 2020
Frestur til að skila inn lausnum í Krossgátu PRENTARANS var til 17. apríl s.l. Dregið var úr réttum lausnum og 1. verðlaun hlaut Eyjólfur Ó. Eyjólfsson og hlaut hann 25.000 kr. 2. verðlaun hlaut Hafsteinn Sigurðsson sem er helgardvöl að eigin vali í orlofshúsum Rafiðnaðarsambands Íslands. GRAFÍA óskar þeim til hamingju og þakkar félagsmönnum fyrir […]

Póstlisti

Viðburðir á næstunni

Engir viðburðir eru skráðir ennþá.