Fréttir

Sumarlokun skrifstofu GRAFÍU 22. júlí – 2. ágúst ...

24 jún. 2019
Sumarlokun skrifstofu GRAFÍU 22.07.2019 – 02.08.2019 Skrifstofa GRAFÍU verður lokuð vegna sumarleyfa starfsfólks frá 22.07.2019-02.08.2019. Opnum aftur þriðjudaginn 6. ágúst. Vegna þessa þurfa umsóknir um styrki að berast í síðasta lagi föstudaginn 12.07.2019. Styrkir verða greiddir út föstudaginn 19.07.2019. Ef erindið er brýnt þá er hægt að senda póst á grafia@grafia.is og við svörum pósti eins fljótt og […]

Golfmót iðnfélaganna

24 jún. 2019
Golfmót iðnfélaganna fer fram laugardaginn 31. ágúst, á Jaðarsvelli Akureyri.

Fjölskyldudagur iðnaðarmanna í Skemmtigarðinum Grafarvogi sunnudaginn 11. ágúst

23 jún. 2019
Fjölskyldudagur iðnaðarmanna verður haldinn í Skemmtigarðinum Grafarvogi sunnudaginn 11. ágúst á milli 11:00-14.00. Hoppukastalar, Lasertag, andlitsmálun, klessubolti, fótboltagolf, sjóræningaland, pylsur, candy floss og margt fleira verður í boði fyrir félagsmenn iðnaðarmannafélaganna að Stórhöfða. Skráning fer í gegnum www.skemmtigardur.is/idnadarmenn. Iðnaðarmannafélögin að Stórhöfða standa sameiginlega að þessum degi en það eru VM, FIT, Rafiðnaðarsambandið, Byggiðn, Félag Hársnyrtisveina, […]

Opnað hefur verið fyrir styrkumsóknir til Myndstefs

21 jún. 2019
Vekjum athygli á að opnað hefur verið fyrir styrkumsóknir til Myndstefs og er umsóknafrestur til kl 23:59 laugardaginn 17. ágúst. Myndhöfundar geta sótt um verkefnastyrki að upphæð 200.000 kr eða 400.000 kr og ferða-og menntunarstyrki að fjárhæð 150.000 kr. Frekari upplýsingar um styrki Myndstefs má nálgast hér: https://myndstef.is/hofundar/styrkir/ Úthlutunarreglur styrkja má nálgast hér: https://myndstef.is/hofundar/styrkir/reglur/ Umsóknarform má nálgast […]

Kjarasamningur GRAFÍU við FA/SÍA vegna grafískra hönnuða samþykktur ...

14 jún. 2019
Atkvæðagreiðslu vegna kjarasamnings GRAFÍU við FA/SÍA vegna grafískra hönnuða lauk í dag 14. júní kl. 12.00 á hádegi. Á kjörskrá voru 93. Atkvæði greiddu 25 eða 26.88%. Já sögðu 23 eða 92% Nei sagði 1 eða 4% Tóku ekki afstöðu 1 eða 4% Samningurinn er því samþykktur. Niðurstöðuna má sjá hér.

Fjölskylduhátíð RSÍ helgina 14.-16. júní – Félagsmenn GRAFÍU ...

4 jún. 2019
FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ RSÍ HELGINA 14.-16. JÚNÍ – Félagsmenn GRAFÍU velkomnir Líkt og undanfarin ár verður fjölskylduhátíð RSÍ haldin að Skógarnesi við Apavatn í júní. Hátíðin verður haldin helgina 14. – 16. júní. Hún hefur notið gríðarlegra vinsælda meðal félagsmanna enda sniðin að því að skemmta félagsmönnum og gestum þeirra. Hátíðin í ár verður með hefðbundnu sniði, […]

Póstlisti

Viðburðir á næstunni

Engir viðburðir eru skráðir ennþá.