Fréttir

Stelpur og verknám

13 sep. 2021
í Fréttablaðinu laugardaginn 11. september s.l. var umfjöllun um stelpur og verknám. Fróðleg og áhugaverð samantekt um konur í iðngreinum. Sjá hlekk hér á blaðið í rafrænu formi https://frettabladid.overcastcdn.com/documents/SD210911.pdf

Kynningarfundur um framtíð lífeyriskerfisins hjá Birtu

13 jún. 2021
Fyrir kjörna fulltrúa og aðra sjóðfélaga Fulltrúaráðsfundur Birtu lífeyrissjóðs verður haldinn þriðjudaginn 15. júní kl. 17:00 á Grand hóteli, Reykjavík. Á fundinum mun Benedikt Jóhannesson gera grein fyrir úttekt Talnakönnunar hf. á tryggingarvernd sjóðfélaga Birtu í víðara samhengi en gert er í ársskýrslu. Við leyfum okkur að horfa 50 ár fram í tímann þar sem hugað að: […]

Aðalfundur GRAFÍU 2021

20 maí. 2021
Aðalfundur GRAFÍU verður haldinn mánudaginn 31. maí nk. Sjá nánar í auglýsingu. auglýsing aðalfundar 2021

Aðalfundur GRAFÍU mánudaginn 31. maí kl. 17.00 á ...

7 maí. 2021
Aðalfundur GRAFÍU 2021 verður haldinn mánudaginn 31. maí n.k. kl. 17.00 á Stórhöfða 31, jarðhæð (gengið inn Grafarvogsmegin). Skráning á fundinn grafia@grafia.is Fyrirvari er gerður um að hægt sé að halda fundinn vegna sóttvarnaraðgerða stjórnvalda.   Sjá auglýsingu adalfundur grafiu-2021 a4 (1)

Vinnustaðanám í sumar

3 maí. 2021
Vinnustaðanám í sumar IÐAN fræðslusetur tekur þátt í átaksverkefni stjórnvalda sem miðar að því að fjölga tækifærum fyrir iðnnema sem eru án námssamnings að komast í vinnustaðanám í sumar. Markmiðið með átaksverkefninu er að hvetja fyrirtæki til að taka viðbótarnema og þar með fjölga nemum í vinnustaðanámi. Úrræði stjórnvalda er tímabundið og gildir frá 15. […]

1. maí kveðja 2F FAGFÉLAGANNA á Stórhöfða 31

30 apr. 2021
GRAFÍA sendir félagsmönnum baráttukveðjur í tilefni 1. maí, minnum á hátíðardagskrá ASÍ og BSRB félaganna í RÚV kl. 21.00 á baráttudag verkalýðsins.    

Póstlisti

Viðburðir á næstunni

Engir viðburðir eru skráðir ennþá.