Fréttir

Olivier Piotr Lis, Tækniskólanum Íslandsmeistari í grafískri miðlun

22 mar. 2023
Íslandsmót iðn- og verkgreina fór fram ásamt framhaldsskólakynningu í Laugardalshöll dagana 16.-18. mars s.l. Fimm nemendur úr Tækniskólanum kepptu í grafískri miðlun og varð Olivier Piotr Lis, hlutskarpastur keppenda og var krýndur Íslandsmeistari. Sigur á mótinu veitir keppnisrétt á Euroskills sem fram fer í september n.k. í Gdansk í Póllandi. Á mótinu munu 11 íslenskir […]

Íslandsmót iðngreina hefst á fimmtudaginn

10 mar. 2023
Dagana 16. – 18. mars 2023 mun Verkiðn halda Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynningu í Laugardalshöllinni í samvinnu við mennta- og barnamálaráðuneytið,  sveitarfélög og fagfélög iðn- og starfsgreina. Á mótinu verður að þessu sinni keppt í 21 faggrein þar sem keppendur takast á við krefjandi og raunveruleg verkefni í samkeppni sem reynir á hæfni, […]

Ályktun formannafundar ASÍ

27 feb. 2023
 Alvarlegar aðstæður ríkja í íslensku samfélagi.  Átök á vinnumarkaði, mikil verðbólga og hnignun velferðakerfisins eru til marks um að stjórnvöldum hefur mistekist að leggja grunn að efnahagslegum og samfélagslegum stöðugleika. Gjaldþrot efnahags- og fjármálastefnu síðustu ríkisstjórna blasir nú við launafólki. Neyðarástand á húsnæðismarkaði, fasteignabóla, veiking heilbrigðiskerfis, aukin fákeppni og skattkerfi sem þjónar þeim eignamestu eru […]

Fulltrúar launamanna í stjórn Birtu

15 feb. 2023
Valnefnd Birtu lífeyrissjóðs auglýsir eftir frambjóðendum til þess að taka sæti í stjórn sjóðsins kjörtímabilið 2023 til 2025. Fulltrúaráð launamanna Birtu kýs tvo stjórnarmenn (karl og konu) til tveggja ára og einn varamann (karl) til tveggja ára í stjórn sjóðsins. Samkvæmt samþykktum Birtu lífeyrissjóðs (gr. 5.10) hefur valnefnd m.a. þann yfirlýsta tilgang að tryggja að stjórn […]

Aðalfundur GRAFÍU 18. apríl nk

9 feb. 2023
Sjá auglýsingu hér vegna aðalfundar GRAFÍU Aðalfundur Grafiu-2023

Fagfélögin hvetja félagsfólk að ganga ekki í störf ...

8 feb. 2023
Fagfélögin sem Byggiðn, Rafiðnaðarsamband Íslands (GRAFÍA), MATVÍS og VM – félag vélstjóra og málmtæknimanna standa að hvetja félagsfólk sitt er starfar á hótelum til að virða verkfall Eflingar í hvívetna. Þannig beinir félagið tilmælum til félagsfólks að ganga ekki í störf Eflingarfólks og ef einhver vafi leikur á að hafa þá samband við kjaradeild Fagfélaganna. […]

Póstlisti

Viðburðir á næstunni

Engir viðburðir eru skráðir ennþá.