Fréttir

Bridge á Stórhöfða 31

18 sep. 2019
Sjá hér auglýsingu um BRIDGE sem verður annan hvern fimmtudag á Stórhöfða 31 BRIDGE

Reglugerð sjúkrasjóðs GRAFÍU samræmd við reglugerð RSÍ

26 ágú. 2019
Stjórn GRAFÍU ákvað á fundi sínum 25. júlí s.l. að samræma greiðslur sjúkrasjóðs GRAFÍU við sjúkrasjóð Rafiðnaðarsambands Íslands RSÍ frá og með 1. ágúst sl. Þannig eru umsóknir sem afgreiddar eru eftir opnum skrifstofunnar að nýju eftir sumarfrí afgreiddar í samræmi við samræmdar reglur sem má nálgast hér samningur GogR sjsj_1.8.2019.

Opnað hefur verið fyrir styrkumsóknir til Myndstefs

21 jún. 2019
Vekjum athygli á að opnað hefur verið fyrir styrkumsóknir til Myndstefs og er umsóknafrestur til kl 23:59 laugardaginn 17. ágúst. Myndhöfundar geta sótt um verkefnastyrki að upphæð 200.000 kr eða 400.000 kr og ferða-og menntunarstyrki að fjárhæð 150.000 kr. Frekari upplýsingar um styrki Myndstefs má nálgast hér: https://myndstef.is/hofundar/styrkir/ Úthlutunarreglur styrkja má nálgast hér: https://myndstef.is/hofundar/styrkir/reglur/ Umsóknarform má nálgast […]

Kjarasamningur GRAFÍU við FA/SÍA vegna grafískra hönnuða samþykktur ...

14 jún. 2019
Atkvæðagreiðslu vegna kjarasamnings GRAFÍU við FA/SÍA vegna grafískra hönnuða lauk í dag 14. júní kl. 12.00 á hádegi. Á kjörskrá voru 93. Atkvæði greiddu 25 eða 26.88%. Já sögðu 23 eða 92% Nei sagði 1 eða 4% Tóku ekki afstöðu 1 eða 4% Samningurinn er því samþykktur. Niðurstöðuna má sjá hér.

Fjölskylduhátíð RSÍ helgina 14.-16. júní – Félagsmenn GRAFÍU ...

4 jún. 2019
FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ RSÍ HELGINA 14.-16. JÚNÍ – Félagsmenn GRAFÍU velkomnir Líkt og undanfarin ár verður fjölskylduhátíð RSÍ haldin að Skógarnesi við Apavatn í júní. Hátíðin verður haldin helgina 14. – 16. júní. Hún hefur notið gríðarlegra vinsælda meðal félagsmanna enda sniðin að því að skemmta félagsmönnum og gestum þeirra. Hátíðin í ár verður með hefðbundnu sniði, […]

Tjaldsvæði RSÍ og GRAFÍU – Skógarnes einnig opið ...

31 maí. 2019
Tjaldsvæðin í Miðdal og Skógarnesi opna formlega 31. maí 2019. Tjaldsvæði RSÍ og Grafíu í Skógarnesi og Miðdal Nú stendur félagsmönnum RSÍ og GRAFÍU til boða að tjalda á tjaldsvæðum RSÍ í Skógarnesi og Grafíu í Miðdal. Á báðum stöðum eru glæsileg tjaldsvæði með góðu þjónustuhúsi sem er með bæði salernis- og sturtuaðstöðu. Gott leiksvæði […]

Póstlisti

Viðburðir á næstunni

Engir viðburðir eru skráðir ennþá.