Fréttir

Móttakan lokar á Stórhöfða 31 vegna Covid-19 veirunnar ...

22 mar. 2020
Móttöku í Húsi fagfélagana, Stórhöfða 31, verður lokað frá og með mánudeginum 23. mars vegna Covid-19 veirunnar sem gengur nú yfir. Beinum við því til félagsmanna okkar að hafa samband við félögin með rafrænum hætti. Hægt er að hafa samband við starfsfólk RSÍ síma 5 400 100, í gegnum e-mail rsi@rafis.is, grafia@grafia.is eða í gegnum […]

Tímakaup í dagvinnu 1. apríl 2020

20 mar. 2020

Áríðandi tilkynning

16 mar. 2020
Í ljósi ráðlegginga frá sóttvarnalækni vegna útbreiðslu COVID-19 hvetjum við félagsmenn til að nýta sér þjónustu RSÍ í gegnum síma 540 0100 fremur en að mæta á skrifstofu. Einnig er hægt að nýta sér bein símanúmer starfsmanna eða senda tölvupóst á viðkomandi starfsmann, sjá upplýsingar um símanúmer og netföng starfsmanna (smella hér) Mikilvægt er að félagsmenn […]

Sumar: umsóknir og úthlutun 2020

13 mar. 2020
Umsóknartími var 1. – 28. febrúar. Rafræn úthlutun fór fram þann 1. mars samkvæmt punktakerfi. Niðurstöður úthlutunar voru sendar í tölvupósti til félagsmanna. Félagsmenn þurfa að greiða eða semja um greiðslur innan viku frá úthlutun. 6. mars er síðasti dagur til að greiða, fyrir þá sem fengu úthlutað. Þann 9. mars kl. 9.00 opnar fyrir þá sem fengu […]

Breytingar á kjörum 1. apríl 2020 – skv. ...

13 mar. 2020
Meðfylgjandi er hlekkur á frétt sem varðar kjarasamning GRAFÍU og SA. https://rafis.is/frettir-fra-2020/2288-breytingar-a-kjoerum-1-april-2020-samkvaemt-kjarasamningum-vidh-sa  

Aðalfundur GRAFÍU 2020

28 feb. 2020
Aðalfundurinn verður haldinn á Stórhöfða 31, í matsal á jarðhæð (gengið inn Grafarvogsmegin) mánudaginn 20. apríl kl. 16.30.   sjá auglýsingu  

Póstlisti

Viðburðir á næstunni

Engir viðburðir eru skráðir ennþá.