Fréttir

Fontana golfmótið 2022 verður laugardaginn 13. ágúst – ...

10 ágú. 2022
Sjá auglýsingu nánar hér Fontana golfmótið 2022 verður laugardaginn 13. ágúst.

Sumartími

28 jún. 2022
Skrifstofur Húss Fagfélaganna, þar með talið skrifstofa RSÍ, verða lokaðar frá 18.-29. júlí 2022 vegna sumarleyfa starfsfólks. Skrifstofurnar opna aftur þriðjudaginn 2. ágúst kl 8:00. Kjaramál: Í neyðartilvikum er hægt að senda tölvupóst á benony@fagfelogin.is sé um kjaramál að ræða. Orlofshús: Ef um er að ræða brýna aðstoð vegna orlofshúsamála vinsamlegast sendið tölvupóst á sigrun@fagfelogin.is. Varðandi almennar fyrirspurnir vegna útleigu á orlofshúsum vekjum við athygli á þeim upplýsingum sem […]

Jónsmessumót! Fyrsta golfmót Dalbúa þann 24. júní kl. ...

16 jún. 2022

Sumarhús til sölu í Miðdal

9 jún. 2022
Miðdalur G-Gata 7 Domusnova og Ingunn Björg lgf. kynna fallegt sumarhús efst í sumarhúsabyggð Miðdals rétt fyrir utan Laugarvatn. Húsið er töluvert endurnýjað að sögn seljenda, rafmagn ( þriggja fasa rafmagn) , rafmagnskynding og vatnsinntak var endurnýjað fyrir ca tíu árum. Skólplagnir og rotþró endurnýjuð fyrir tveimur árum. Pallar í kringum húsið hafa að mestu […]

T gata 11 í Miðdal til sölu

6 jún. 2022
Opið hús verður sunnudaginn 19. júní á milli kl. 12 – 16. Hringja þarf í númer 695 8611 til að komast inn á svæðið. Sumarhús í landi Miðdals við Laugarvatn til sölu. Fasteignanúmer F2206502. Húsið er skráð 51,1 m2 en búið er að stækka húsið fram um ca 10 m2, samtals er húsið því um […]

S gata 7 í Miðdal til sölu

24 maí. 2022
S gata 7 í  miðhverfi Miðdals til sölu sjá hlekk á auglýsingu á fasteignavef Mbl Nánari upplýsingar veita Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is Árni Hilmar Birgisson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali Skjalavinnsla í síma  845-9900, halli@log.is

Póstlisti

Viðburðir á næstunni

Engir viðburðir eru skráðir ennþá.