Fréttir

Framboðsfrestur við kosningar til trúnaðarráðs og kjör trúnaðarmanna

31 ágú. 2018
Hér að neðan má sjá auglýsingar vegna annarsvegar framboðs til trúnaðarráðs og svo vegna kjör trúnaðarmanna kosningar til trúnaðarráðs   Kjör trúnaðarmanna

Málstofa iðnfélaganna

24 ágú. 2018
Grafía vekur athygli á málstofu iðnfélaganna sem haldin verður föstudaginn 7. september í Hofi, Akureyri  

Illugastaðir í Fnjóskadal – orlofsbyggð í 50 ár ...

17 ágú. 2018
Illugastaðadagur verður sunnudaginn 9. september milli kl. 13 og 17. Hús til sýnis, ókeypis í sund, grillaðar pylsur, kaffi og kleinur   Allir velkomnir

Golfmót iðnfélaganna á Norðurlandi

9 ágú. 2018
Golfmót iðnfélaganna fer fram laugardaginn 1. september á Jaðarsvelli á Akureyri. Allir félagsmenn eru velkomnir. Mæting kl. 12:00 í súpu og ræst verður út kl. 13:00. Skráning fer fram hjá Steindóri Ragnarssyni hjá GA, steindor@gagolf.is Mótsgjald er kr. 5.000 og innifalið í því er teiggjöf, spil á vellinum, súpa í hádeginu kl. 12 og matur að […]

Fjölskylduhátíð í Miðdal 4. ágúst

9 júl. 2018
Árleg fjölskylduhátíð Grafíu og Miðdalsfélagsins verður í haldin í Miðdal, laugardaginn 4. ágúst nk.     sjá nánar hér

Mótframlag atvinnurekenda í lífeyrissjóð hækkar

3 júl. 2018
Síðasti áfangi hækkunar á mótframlagi atvinnurekenda í lífeyrissjóði launafólks á almennum vinnumarkaði kom til framkvæmda þann 1. júlí 2018 en þá hækkaði framlagið um 1,5% og er nú orðið 11,5%. Skylduiðgjald til lífeyrissjóðs nemur því nú samtals 15,5% sem skiptist í 4% iðgjald launamanns og 11,5% mótframlag atvinnurekenda. Atvinnurekenda greiðir hækkað mótframlag til þess lífeyrissjóðs sem […]

Póstlisti

Viðburðir á næstunni

Engir viðburðir eru skráðir ennþá.