Skrifstofa Grafíu/FBM lokuð eftir hádegi 19. júní
18 jún. 2015
Við óskum konum innilega til hamingju með 100 ára kosningarafmælið. Vegna hátíðarhalda í tilefni dagsins verður skrifstofa félagsins lokuð eftir hádegi í dag.
Skrifstofan lokar kl.12 á hádegi.
Við hvetjum alla félagsmenn til að taka þátt í hátíðarhöldunum og njóta dagsins.