Catégorie: Fréttir

1. maí kaffi

20. apríl, 2015

Fréttir

Við hvetjum félagsmenn til að fylkja liði í kröfugöngu á 1. maí  félagið býður til kaffisamsætis kl.15.00, á Stórhöfða 27, ásamt RSÍ og MATVÍS að loknum hátíðarhöldum á Ingólfstorgi.   Sjá auglýsingu Hér má sjá dagskrá 1. maí hátíðarhaldanna í Reykjavík

FBM verður Grafía – stéttarfélag í prent- og miðlunargreinum

16. apríl, 2015

Fréttir

Aðalfundur Félags bókagerðarmanna sem haldinn var 16. apríl 2015 samþykkti með öllum greiddum atkvæðum gegn tveimur að breyta nafni félagsins í Grafía – stéttarfélag í prent- og miðlunargreinum Aðrar lagabreytingar sem lagðar voru fram á fundinum voru samþykktar samhljóða. Kosning fór fram milli Hrannar Jónsdóttur og Jakobs Viðars Guðmundssonar í embætti ritstjóra. Hrönn hlaut kosningu […]

Aðalfundur FBM 16. apríl kl. 17 á Stórhöfða 31

15. apríl, 2015

Fréttir

Lagabreytingar liggja fyrir aðalfundi FBM sem haldinn verður fimmtudaginn 16. apríl n.k. kl. 17 á Stórhöfða 31, Reykjavík (gengið inn Grafarvogsmegin) Dagskrá aðalfundarins er eftirfarandi (sjá hér) En sérstaklega er vakin athygli á tillögu um nafnabreytingu á Félagi bókagerðaramanna í Grafíu. Stjórn, trúnaðarráð og laganefnd FBM leggja fram tillögu að breyttu nafni á félaginu. Tillaga er […]

Knattspyrnumót FBM FRESTAÐ

14. apríl, 2015

Fréttir

Vegna dræmrar skráningar hefur verið ákveðið að fresta Knattspyrnumóti FBM sem átti að vera laugardaginn 18. apríl n.k. Knattspyrnumót FBM verður haldið í Smáranum, laugardaginn. 18. apríl kl. 14 – 17 nk. Sjá nánar hér. Eindagi skráningar er miðvikudaginn 15. apríl 2015.

Sumarúthlutun 2015

23. mars, 2015

Fréttir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á orlofsvef félagsins www.orlof.is/fbm Umsóknarfrestur er til 14. apríl. Aðeins virkir félagsmenn FBM hafa aðgang að síðunni. Kennitala félagsmannsins er notendanafn og við fyrstu innskráningu á síðuna þá velur félagsmaðurinn sér lykilorð. Þeir félagsmenn sem þess óska geta fengið umsóknareyðublað á skrifstofu félagsins. Úthlutunarkerfið er einfalt. Farið er eftir punktainneign […]

BÓKLIST – sýning í Listasal Mosfellsbæjar

19. mars, 2015

Fréttir

Miðstjórn ASÍ ályktar um Evrópumál

16. mars, 2015

Fréttir

Sjá ályktun nánar hér

Sameiginlegar kröfur iðnaðarmannafélaganna

13. mars, 2015

Fréttir

Iðnaðarmannafélögin hafa unnið saman skv. samstarfssamningi vegna kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins sem eru lausir frá og með 1. mars 2015. Meðfylgjandi er sameiginleg kröfugerð félaganna en kröfugerð einstakra félaga stendur einnig. Hér

Hádegisfundur í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna

4. mars, 2015

Fréttir

Samræming fjölskyldu og atvinnulífs verður til umfjöllunar á hádegisfundi 9. mars í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er reyndar 8. mars en þar sem þann dag ber upp á sunnudag verður fundurinn haldinn á mánudaginn. Dagskrá fundarins Fréttatilkynning

Verðbólgan 0,8% – lækkun á sykurskatti skilar sér ekki

26. febrúar, 2015

Fréttir

  Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,67% í febrúar og er ársverðbólga óbreytt frá fyrra mánuði 0,8% að því er fram kemur í nýjum tölum sem Hagstofa Íslands birti í morgun. Húsnæðisverð er enn leiðandi í hækkun verðlags en vísitala neysluverðs hefur lækkað um 0,9% undanfarið ár sé húsnæðisliðurinn undanskilinn.  Breytingar á verðlagi í mánuðinum má […]

Póstlisti