Sumarhús til sölu í Miðdal

Miðdalur G-Gata 7

Domusnova og Ingunn Björg lgf. kynna fallegt sumarhús efst í sumarhúsabyggð Miðdals rétt fyrir utan Laugarvatn.

Húsið er töluvert endurnýjað að sögn seljenda, rafmagn ( þriggja fasa rafmagn) , rafmagnskynding og vatnsinntak var endurnýjað fyrir ca tíu árum. Skólplagnir og rotþró endurnýjuð fyrir tveimur árum. Pallar í kringum húsið hafa að mestu verið endurnýjaðir. Stutt er síðan að reist var geymsluhús sem áfast er við pallinn.

Afar fallegt útsýni er frá húsinu. Stór girt lóð. Á lóðinni er mikill náttúrulegur trjágróður. Golfvöllur Dalbúa er í landi Miðdal. Á svæðinu er þjónustumiðstöð með sturtu, tjaldstæði, leiktækjum, minigolfi o.fl. Silungsveiði er í Skillandsá og í ósnum við Laugarvatn. Stutt er í verslun, þjónustu, sundlaug o.fl. á Laugarvatni. Merktir göngustígar eru um allt svæðið tilvalið fyrir skokk og útiveru. Aðkoma er góð eftir malbikuðum vegi að mestu sem er lokaður með læstu öryggishliði (opnað með fjarstýringu eða síma).

Sjá nánar hér

Til sölu

T gata 11 í miðhverfi Miðdals

Opið hús verður sunnudaginn 19. júní á milli kl. 12 – 16. Hringja þarf í númer 695 8611 til að komast inn á svæðið.

Sjá hlekk með upplýsingum og myndum

 

S gata 7 í  miðhverfi Miðdals

sjá hlekk á auglýsingu á fasteignavef Mbl

Nánari upplýsingar veita
Sigurður Sigurðsson,  löggiltur fasteignasali í síma  690-6166, sigurdur@log.is
Árni Hilmar Birgisson, aðstoðarmaður fasteignasala í síma 856-2300, arni@log.is
Hallgrímur Óskarsson , löggiltur fasteignasali Skjalavinnsla í síma  845-9900, halli@log.is

 

Til baka

Póstlisti

Viðburðir á næstunni

Engir viðburðir eru skráðir ennþá.