Sumarhús til sölu

Sumarhús í Miðdal Laugarvatni í efstu götu  Litlustekkjarhlíð nr. 7.
Húsið er mikið endurnýjað, heitur pottur, nýlegt rafmagn, rafmagnshitun, og allar skólplagnir nýlegar.
Geymsluhús áfast við pall, nýlegir pallar nánast allan hringinn í kringum húsið.

Verð: 17.000.000 kr.

Áhvílandi 0

Byggingarár 1982

Svefnherhergi 2

Lokað svæði með rafmagnshliði.

Upplýsingar í s. 8943055 og 8619435

Netfang:  olinageirs@gmail.com

 

Til sölu

Sumarhús í Miðdal Laugarvatni í efstu götu  Litlustekkjarhlíð nr. 2.
Húsið er 36 m2, vel viðhaldið, rafmagn, rafmagnshitun og hitakútur fyrir vatn.
Verðtilboð óskast. Fasteignamat er 9,7 milljónir.

Byggingarár 1979

Svefnherhergi 2 og svefnloft

Lokað svæði með rafmagnshliði.

Upplýsingar hjá Hafliða í s. 895 1364

Til baka

Póstlisti

Viðburðir á næstunni

Engir viðburðir eru skráðir ennþá.