Lögfræðiaðstoð

GRAFÍA stéttarfélag býður félagsmönnum sínum lögfræðiþjónustu. Elsa María Rögnvaldsdóttir lögfræðingur félagssins  hefur viðtalstíma og er það viðtal félagsmönnum að kostnaðarlausu.

Heimilt er að bera fram bæði persónuleg mál sem og mál tengd starfi viðkomandi.

Félagsmönnum er bent á að panta tíma á skrifstofu félagsins. Síminn er 5400 100

Til baka

Póstlisti