Trúnaðarráð

Nýtt Trúnaðarráð GRAFÍU tók til starfa 1. nóvember 2016 og starfar til 31. október árið 2018. Ráðið fer með æðsta vald félagsins á milli aðalfunda og sér um rekstur félagsins. Það er því mikil ábyrgð sem hvílir á herðum neðangreindra aðila sem kosnir voru til setu næstu tvö árin.

 

Aðalmenn:

Erna Jensen, Vörumerking
Guðmundur Gíslason, Prentmet
Hjörtur Guðnason, Ísafoldarprentsmiðja
Helgi Jón Jónsson, Prentsmiðjan Oddi
Ingólfur Þorsteinsson, Morgunblaðið
Jakob Viðar Guðmundsson, Umslag
Katrín Jónsdóttir, Festi

Kolbrún Guðmundsdóttir, Ísafoldarprentsmiðja
Sigríður Hrönn Sigurðardóttir, Ásprent-Stíll
Kristján S. Kristjánsson, Plastprent
Ólafur Sigurjónsson, Hjá Guðjónó
Óskar R. Jakobsson, Umslag

Reynir S. Hreinsson, Litlaprent

Sveinn Vignisson, Prentsmiðjan Oddi

Sigrún Karlsdóttir,
Sigurður Valgeirsson, Merking

Örn Geirsson, 365

Þorvaldur Þ. Eyjólfsson, Samhentir

Varamenn:
Emil H. Valgeirsson, Hvíta húsið
Stefán Ólafsson
Kristín Helgadóttir, Prentsmiðjan Oddi
Björgvin Rúnar Valentínusarson, Prentmet
Gísli Bergmann, OPM
Guðrún Birna Ólafsdóttir, Ger innflutningur

 

Til baka

Póstlisti

Viðburðir á næstunni

Engir viðburðir eru skráðir ennþá.