Fréttir

ASÍ og BSRB taka á móti formönnum flokka ...

13 nóv. 2024
ASÍ og BSRB taka á móti formönnum flokka í framboði til alþingiskosninga. Fundurinn verður á Hótel Hilton Reykjavík Nordica, mánudaginn 18. nóvember, 17:00-19:00. Yfirskrift fundarins er Samfélag á krossgötum, en þar sitja formenn allra flokka í framboði á landsvísu fyrir svörum um stefnu í málum sem varða launafólk. Pallborðinu stýra Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ og Sonja […]

Trúnaðarráð GRAFÍU 1. nóvember 2024 – 31. október ...

30 okt. 2024
Einn framboðslisti barst um Trúnaðarráð GRAFÍU fyrir eindaga 3. október s.l. Nýtt trúnaðarráð hefur kjörtímabil sitt frá og með 1. nóvember 2024. Eftirtalin eru kjörin í Trúnaðarráð GRAFÍU: Elín Arnórsdóttir, Morgunblaðið, Davíð Gunnarsson, PrentmetOddi, Díana Hrönn Sigurfinnsdóttir, PrentmetOddi, Emil H. Valgeirsson, Hvíta húsið, Jón Orri Guðmundsson, Iðnmennt, Kristín Helgadóttir, Pixel, Oddgeir Þór Gunnarsson, Samhentir kassagerð, […]

Orlofsvefur

Hægt er að skoða orlofsvefinn hér.

Skoða orlofsvef

Kynntu þér úrval námskeiða á IÐAN fræðslusetur

GRAFÍA og Samtök iðnaðarins reka saman endurmenntun í prentiðnaði innan IÐUNNAR fræðsluseturs ehf. – prenttæknisvið (PTS). Námskeið eru haldin á vegum PTS/IÐUNNAR og einnig eru veittir styrkir til að sækja námskeið sem tengjast endurmenntun viðkomandi í starfi.

Skoða námskeið

https://www.high-endrolex.com/33

Hvað gerir félagið fyrir mig?

Hvers vegna er ég einn af félögum í GRAFÍU stéttarfélagi?  Í þessum bækling verður reynt að upplýsa þig um réttindi þíns em félagsmaður í GRAFÍU og félagið kynnt.

Kynntu þér málið

Póstlisti