slide01

Fréttir

Launakönnun RSÍ – félagar GRAFÍU taka þátt í ...

15 okt. 2021
Launakönnun RSÍ stendur yfir launakannanir GRAFÍU og RSÍ eru unnar sameiginlega, því hvetjum við alla félaga GRAFÍU að taka þátt. Mögulegt er að taka þátt í gegnum tengil sem sendur hefur verið út til félagsmanna eða með því að fara inná „Mínar síður“ hér á www.rafis.is  Nýr möguleiki til að fylgjast með markaðslaunum er í sérstökum […]

Lífskjarasamningurinn heldur gildi sínu út samningstímann

27 sep. 2021
Lífskjarasamningur SA og aðildarfélaga ASÍ hvílir á forsendum sem ekki stóðust fullkomlega þar sem stjórnvöld efndu ekki öll fyrirheit í yfirlýsingu sinni dags. 4. apríl 2019. Samninganefnd Alþýðusambands Íslands og framkvæmdastjórn Samtaka atvinnulífsins hittust á fundi í dag um framhald Lífskjarasamningsins, en bregðist forsendur getur hvor aðili sagt honum upp fyrir kl. 16. þann 30. […]

Orlofsvefur

Hægt er að skoða orlofsvefinn hér.

Skoða orlofsvef

Kynntu þér úrval námskeiða á IÐAN fræðslusetur

GRAFÍA og Samtök iðnaðarins reka saman endurmenntun í prentiðnaði innan IÐUNNAR fræðsluseturs ehf. – prenttæknisvið (PTS). Námskeið eru haldin á vegum PTS/IÐUNNAR og einnig eru veittir styrkir til að sækja námskeið sem tengjast endurmenntun viðkomandi í starfi.

Skoða námskeið

Hvað gerir félagið fyrir mig?

Hvers vegna er ég einn af félögum í GRAFÍU stéttarfélagi?  Í þessum bækling verður reynt að upplýsa þig um réttindi þíns em félagsmaður í GRAFÍU og félagið kynnt.

Kynntu þér málið

Póstlisti

Viðburðir á næstunni

Engir viðburðir eru skráðir ennþá.