slide01

Fréttir

Samningur GRAFÍU við Samtök atvinnulífsins samþykktur með 94% ...

21 maí. 2019
Niðurstaða talningar vegna kjarasamnings GRAFÍU og SA. Talning atkvæða í kosningu um kjarasamning Grafíu og SA sem undirritaður var 3. maí 2019 með gildistíma 1. apríl 2019 – 1. nóvember 2022 fór fram í dag 21. maí 2019. Niðurstöður eru eftirfarandi: Á kjörskrá voru 525 Atkvæði greiddu 270 eða 51,43% Já sögðu 254 eða 94,1% […]

Kosning um kjarasamning GRAFÍU og Samtaka atvinnulífsins, maí ...

14 maí. 2019
Kosning hér: Kosningu lýkur kl. 12.00 á hádegi, þriðjudaginn 21. maí   Ágætu félagar Kjarasamningar samflots iðnaðarmanna voru undirritaðir s.l. nótt. Samningarnir eru byggðir á sambærilegum forsendum og kjarasamningar SGS og Landssambands verslunarmanna sem gerðir voru 3. apríl s.l. Samningur GRAFÍU við Samtök atvinnulífsins í heild sinni má nálgast hér Reykjavík, 3. maí 2019 Georg […]

Orlofsvefur

Orlofshús GRAFÍU eru staðsett í Miðdal, Illugastöðum, Ölfusborgum og einnig eru íbúðir á Akureyri og íbúð í Reykjavík. Hægt er að skoða betur hér.

Skoða öll orlofshús

Kynntu þér úrval námskeiða á IÐAN fræðslusetur

GRAFÍA og Samtök iðnaðarins reka saman endurmenntun í prentiðnaði innan IÐUNNAR fræðsluseturs ehf. – prenttæknisvið (PTS). Námskeið eru haldin á vegum PTS/IÐUNNAR og einnig eru veittir styrkir til að sækja námskeið sem tengjast endurmenntun viðkomandi í starfi.

Skoða námskeið

Hvað gerir félagið fyrir mig?

Hvers vegna er ég einn af félögum í GRAFÍU stéttarfélagi?  Í þessum bækling verður reynt að upplýsa þig um réttindi þíns em félagsmaður í GRAFÍU og félagið kynnt.

Kynntu þér málið

Póstlisti

Viðburðir á næstunni

Engir viðburðir eru skráðir ennþá.