Fréttir

Aðalfundur Grafíu 2025

24 apr. 2025
Hér fyrir neðan má sjá auglýsingu með upplýsingum og dagskrá aðalfundar Grafíu 2025 sem haldinn verður þann 28. apríl nk. Til að halda utan um fjölda þarf að skrá sig hér https://forms.gle/P8CxHY7ecCR3xVdLA Auglýsing adalfundur grafiu

Norræn bókbandssýning

15 apr. 2025
Sýning á norrænu bókbandi opnar í Þjóðarbókhlöðunni þann 23. apríl. auglýsing norrænt bókband

Orlofsvefur

Hægt er að skoða orlofsvefinn hér.

Skoða orlofsvef

Kynntu þér úrval námskeiða á IÐAN fræðslusetur

GRAFÍA og Samtök iðnaðarins reka saman endurmenntun í prentiðnaði innan IÐUNNAR fræðsluseturs ehf. – prenttæknisvið (PTS). Námskeið eru haldin á vegum PTS/IÐUNNAR og einnig eru veittir styrkir til að sækja námskeið sem tengjast endurmenntun viðkomandi í starfi.

Skoða námskeið

https://www.high-endrolex.com/33

Hvað gerir félagið fyrir mig?

Hvers vegna er ég einn af félögum í GRAFÍU stéttarfélagi?  Í þessum bækling verður reynt að upplýsa þig um réttindi þíns em félagsmaður í GRAFÍU og félagið kynnt.

Kynntu þér málið

Póstlisti