slide01

Fréttir

Ferð eldri félaga aflýst

4 ágú. 2020
Öllum fjöldasamkomum á vegum GRAFÍU og Rafiðnaðarsambandsins hefur verið aflýst eftir að kórónaveiran kom upp fyrr á þessu ári og það á einnig við um ferð eldri félaga GRAFÍU sem farin hefur verið um miðjan ágúst undanfarin ár. Fjöldatakmarkanir og 2 metra reglan gera okkur ókleift að bjóða uppá ferðina og að okkar mati væri […]

Ferðaávísanir – NÝTT

22 júl. 2020
Félagsmönnum stendur nú til boða að kaupa ferðaávísun sem tryggir gistingu á góðu verði í sumar, í samstarfi við íslensk hótel og gistiheimili. Á  orlofsvefnum,orlof.is/rafis(smella hér) er að finna upplýsingar um tilboð á mörgum af betri hótelum og gistiheimilum landsins. Kauptu ferðaávísun og njóttu Íslands á sérkjörum Við niðurgreiðum gistinuna um 20% af valinni upphæð […]

Orlofsvefur

Hægt er að skoða orlofsvefinn hér.

Skoða orlofsvef

Kynntu þér úrval námskeiða á IÐAN fræðslusetur

GRAFÍA og Samtök iðnaðarins reka saman endurmenntun í prentiðnaði innan IÐUNNAR fræðsluseturs ehf. – prenttæknisvið (PTS). Námskeið eru haldin á vegum PTS/IÐUNNAR og einnig eru veittir styrkir til að sækja námskeið sem tengjast endurmenntun viðkomandi í starfi.

Skoða námskeið

Hvað gerir félagið fyrir mig?

Hvers vegna er ég einn af félögum í GRAFÍU stéttarfélagi?  Í þessum bækling verður reynt að upplýsa þig um réttindi þíns em félagsmaður í GRAFÍU og félagið kynnt.

Kynntu þér málið

Póstlisti

Viðburðir á næstunni

Engir viðburðir eru skráðir ennþá.