slide01

Fréttir

Skrifstofa GRAFÍU lokar tímabundið vegna framkvæmda – opnar ...

13 feb. 2019
Skrifstofa GRAFÍU verður lokuð föstudaginn 15., mánudaginn 18. og þriðjudaginn 19. febrúar. Lokunin er vegna breytinga sem standa yfir á húsnæði félagsins á Stórhöfða 31. Skrifstofan opnar miðvikudaginn 20. febrúar á sama stað en á 3. hæð. Hægt er að koma gögnum til félagsins í póstkassa á Stórhöfða 31 og einnig að senda tölvupóst á […]

Sumarúthlutun – umsóknarfrestur til 12. apríl nk.

13 feb. 2019
Opnað hefur verið fyrir umsóknir á orlofsvef GRAFÍU Umsóknarfrestur er til 12. apríl n.k. sjá auglýsingu hér sumar 2019

Orlofsvefur

Orlofshús GRAFÍU eru staðsett í Miðdal, Illugastöðum, Ölfusborgum og einnig eru íbúðir á Akureyri og íbúð í Reykjavík. Hægt er að skoða betur hér.

Skoða öll orlofshús

Kynntu þér úrval námskeiða á IÐAN fræðslusetur

GRAFÍA og Samtök iðnaðarins reka saman endurmenntun í prentiðnaði innan IÐUNNAR fræðsluseturs ehf. – prenttæknisvið (PTS). Námskeið eru haldin á vegum PTS/IÐUNNAR og einnig eru veittir styrkir til að sækja námskeið sem tengjast endurmenntun viðkomandi í starfi.

Skoða námskeið

Hvað gerir félagið fyrir mig?

Hvers vegna er ég einn af félögum í GRAFÍU stéttarfélagi?  Í þessum bækling verður reynt að upplýsa þig um réttindi þíns em félagsmaður í GRAFÍU og félagið kynnt.

Kynntu þér málið

Póstlisti

Viðburðir á næstunni

Engir viðburðir eru skráðir ennþá.