Fréttir
Aðalfundur Grafíu 2025
17
feb. 2025
Sjá hér nánar auglýsingu um aðalfund sem verður haldinn þann 28. apríl nk adalfundur grafiu-2025
Leitað að fulltrúum í stjórn Birtu
10
feb. 2025
Valnefnd Birtu lífeyrissjóðs auglýsir eftir frambjóðendum til þess að taka sæti í stjórn sjóðsins kjörtímabilið 2025 til 2027. Allar upplýsingar er að finna á vefnum birta.is. Fulltrúaráð launamanna Birtu kýs tvo stjórnarmenn (karl og konu) til tveggja ára og einn varamann (karl) til tveggja ára í stjórn sjóðsins. Áhugasamir geta gefið kost á sér með því að […]

Kynntu þér úrval námskeiða á IÐAN fræðslusetur
GRAFÍA og Samtök iðnaðarins reka saman endurmenntun í prentiðnaði innan IÐUNNAR fræðsluseturs ehf. – prenttæknisvið (PTS). Námskeið eru haldin á vegum PTS/IÐUNNAR og einnig eru veittir styrkir til að sækja námskeið sem tengjast endurmenntun viðkomandi í starfi.
https://www.high-endrolex.com/33
Hvað gerir félagið fyrir mig?
Hvers vegna er ég einn af félögum í GRAFÍU stéttarfélagi? Í þessum bækling verður reynt að upplýsa þig um réttindi þíns em félagsmaður í GRAFÍU og félagið kynnt.