slide01

Fréttir

Ávörp forseta ASÍ og Alþjóðasambands verkalýðsfélaga á 1. ...

1 maí. 2020
GRAFÍA óskar félagsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegan 1. maí og hvetur til samstöðu launafólks!   Fyrsta maí ávarp forseta ASÍ Byggjum réttlátt þjóðfélag Kæru félagar og landsmenn allir Um heim allan hefur flestu sem við höfum tekið sem gefnu verið ýtt til hliðar til að verja líf okkar og heilsu. Vinna, nám, félagslíf og samskipti […]

1. maí 2020 með breyttu sniði

29 apr. 2020
Í fyrsta skipti síðan 1923 getur íslenskt launafólk ekki safnast saman á 1. maí til að leggja áherslu á kröfur sínar. Við þessu er brugðist með útsendingu frá sérstakri skemmti-og baráttusamkomu sem flutt verður í Hörpu að kvöldi 1. maí og sjónvarpað á Rúv (kl. 19:40). Landsþekktir tónlistarmenn, skemmtiatriði og hvatningarorð frá forystu verkalýðshreyfingarinnar einkenna […]

Orlofsvefur

Hægt er að skoða orlofsvefinn hér.

Skoða orlofsvef

Kynntu þér úrval námskeiða á IÐAN fræðslusetur

GRAFÍA og Samtök iðnaðarins reka saman endurmenntun í prentiðnaði innan IÐUNNAR fræðsluseturs ehf. – prenttæknisvið (PTS). Námskeið eru haldin á vegum PTS/IÐUNNAR og einnig eru veittir styrkir til að sækja námskeið sem tengjast endurmenntun viðkomandi í starfi.

Skoða námskeið

Hvað gerir félagið fyrir mig?

Hvers vegna er ég einn af félögum í GRAFÍU stéttarfélagi?  Í þessum bækling verður reynt að upplýsa þig um réttindi þíns em félagsmaður í GRAFÍU og félagið kynnt.

Kynntu þér málið

Póstlisti

Viðburðir á næstunni

Engir viðburðir eru skráðir ennþá.