Fréttir
Sumarúthlutun 2021
25
feb. 2021
Síðasti dagur til að sækja um orlofshús sumarið 2021 er 28. febrúar nk.
Framboð til stjórnar GRAFÍU 2021-2023
18
feb. 2021
Frestur til framboðs í stjórn GRAFÍU 2021 – 2023 rann út 16. febrúar s.l. Einn framboðslisti barst. Eftirtalin verða í stjórn GRAFÍU tímabilið 2021 – 2023 og taka sæti á aðalfundi 2021: Anna Harladsdóttir, Páll Reynir Pálsson og Þorkell Svarfdal Hilmarsson í aðastjórn. Gréta Ösp Jóhannesdóttir og Davíð Gunnarsson í varastjórn.

Kynntu þér úrval námskeiða á IÐAN fræðslusetur
GRAFÍA og Samtök iðnaðarins reka saman endurmenntun í prentiðnaði innan IÐUNNAR fræðsluseturs ehf. – prenttæknisvið (PTS). Námskeið eru haldin á vegum PTS/IÐUNNAR og einnig eru veittir styrkir til að sækja námskeið sem tengjast endurmenntun viðkomandi í starfi.
Hvað gerir félagið fyrir mig?
Hvers vegna er ég einn af félögum í GRAFÍU stéttarfélagi? Í þessum bækling verður reynt að upplýsa þig um réttindi þíns em félagsmaður í GRAFÍU og félagið kynnt.
Póstlisti
Viðburðir á næstunni
Engir viðburðir eru skráðir ennþá.