slide01

Fréttir

Félagsfundur GRAFÍU þriðjudaginn 26. mars kl. 16.00

21 mar. 2019
Félagsfundur GRAFÍU verður haldinn þriðjudaginn 26. mars nk. kl. 16.00 á Stórhöfða 31, 1. hæð (gengið inn Grafarvogsmegin) Sjá auglýsingu auglýsing

Vegna yfirvofandi verkfalla

21 mar. 2019
Við beinum því til félagsmanna okkar að virða verkföll. Höfum í huga að verkfall nær til allra þeirra starfa sem kjarasamningur verkfallsboðenda tekur til. Útfærsla verkfallsins er svo í höndum félagsins sem boðar til verkfalls. Gætum þess að ganga ekki í störf verkfallsmanna. – Virðum verkföll”. GRAFíA

Orlofsvefur

Orlofshús GRAFÍU eru staðsett í Miðdal, Illugastöðum, Ölfusborgum og einnig eru íbúðir á Akureyri og íbúð í Reykjavík. Hægt er að skoða betur hér.

Skoða öll orlofshús

Kynntu þér úrval námskeiða á IÐAN fræðslusetur

GRAFÍA og Samtök iðnaðarins reka saman endurmenntun í prentiðnaði innan IÐUNNAR fræðsluseturs ehf. – prenttæknisvið (PTS). Námskeið eru haldin á vegum PTS/IÐUNNAR og einnig eru veittir styrkir til að sækja námskeið sem tengjast endurmenntun viðkomandi í starfi.

Skoða námskeið

Hvað gerir félagið fyrir mig?

Hvers vegna er ég einn af félögum í GRAFÍU stéttarfélagi?  Í þessum bækling verður reynt að upplýsa þig um réttindi þíns em félagsmaður í GRAFÍU og félagið kynnt.

Kynntu þér málið

Póstlisti

Viðburðir á næstunni

Engir viðburðir eru skráðir ennþá.