Fréttir
Vinnudagur í Miðdal
30
maí. 2023
Vinnudagur í Miðdal verður laugardaginn 3. júní sjá auglýsingu hér Vinnudagur
Orlofsuppbót 2023
22
maí. 2023
Vekjum athygli á að orlofsuppbót greiðist þann 1. júní miðað við starfstíma og starfshlutfall á orlofsárinu. Orlofsuppbót er kr. 56.000 samkvæmt kjarasamningum GRAFÍU og SA og GRAFÍU og FA/SÍA vegna grafískra hönnuða. Hvetjum alla til að fylgjast með því að orlofsuppbót sé rétt greidd út miðað við kjarasamning.

Kynntu þér úrval námskeiða á IÐAN fræðslusetur
GRAFÍA og Samtök iðnaðarins reka saman endurmenntun í prentiðnaði innan IÐUNNAR fræðsluseturs ehf. – prenttæknisvið (PTS). Námskeið eru haldin á vegum PTS/IÐUNNAR og einnig eru veittir styrkir til að sækja námskeið sem tengjast endurmenntun viðkomandi í starfi.
Hvað gerir félagið fyrir mig?
Hvers vegna er ég einn af félögum í GRAFÍU stéttarfélagi? Í þessum bækling verður reynt að upplýsa þig um réttindi þíns em félagsmaður í GRAFÍU og félagið kynnt.
Póstlisti
Viðburðir á næstunni
Engir viðburðir eru skráðir ennþá.