Tjaldsvæðið í Miðdal

Í Miðdal er glæsilegt tjaldsvæði með góðu þjónustuhúsi með salernis- og sturtuaðstöðu. Gott leiksvæði er við tjaldsvæðið þar sem eru leiktæki fyrir börn; ærslabelgur, körfuboltavöllur og minigolf. Orlofssvæðið er rekið af Rafiðnaðarsambandi Íslands, sem GRAFÍA er aðili að. Sjá orlof.is/rafis/

 

tjaldsv03

Fyrirkomulag

sjá rafis.is
unnamed 1

 

tjaldsv01

RSÍ tekur enga ábyrgð á útilegubúnaði á svæðinu.

Hundahald er leyfilegt á tjaldsvæðinu, hundur skal vera í hæfilega löngu bandi (3 metrar) og eigandanum er gert skylt að þrífa upp eftir hundinn.  Brot á þessum reglum varðar brottrekstur af orlofssvæðinu.

Reglur um hundahald í orlofshúsum Rafiðnaðarsambands Íslands, sjá orlof.is/rafis/

tjaldsv02

Til baka

Póstlisti