Catégorie: Fréttir

Stjórnarkosning FBM 2009

24. febrúar, 2009

Fréttir

Í samræmi við lög félagsins lýkur á næsta aðalfundi tveggja ára kjörtímabili þriggja aðalstjórnarmanna, Braga Guðmundssonar, Stefán Ólafssonar og Þorkels Svarfdal Hilmarssonar, og varastjórnarmanna, Hrafnhildar Ólafsdóttur og Bjarkar Harðardóttur. Framboðsfrestur rann út 9. febrúar s.l. og bárust 2 listar með 4 nöfnum til aðalstjórnar og 3 í varastjórn. Báðir listar eru löglega fram bornir. Listi […]

Heilsurækt fyrir atvinnuleitendur

19. febrúar, 2009

Fréttir

Heilsurækt fyrir 1.500 – 2.000 kr. á mánuði Mikill fjöldi launafólks hefur misst vinnuna í kjölfar efnahagsþrenginganna síðustu mánuði og ljóst er að atvinnuleysi verður mikið á næstunni. Stéttarfélögin telja mikilvægt að styðja við bakið á félagsmönnum sínum sem misst hafa vinnuna. Færðar hafa verið sönnur á að virkni og regluleg hreyfing eru mikilvæg undirstaða […]

Atvinnustaða félagsmanna í febrúar 2009

10. febrúar, 2009

Fréttir

Í desember 2008 voru 4% félagsmanna atvinnulausir og fengu greitt úr Atvinnuleysistryggingasjóði samkvæmt Vinnumálastofnun. Alls hafa um 10% félagsmanna fengið uppsögn undangengna mánuði. Hluti þeirra er enn að vinna uppsagnarfrest og mun væntanlega fara á atvinnuleysisbætur á komandi mánuðum og nokkrir hafa þegar fengið aðra vinnu eða eru farnir í nám. Um 28% félagsmanna í […]

Orlofsíbúð í Reykjavík- nýr kostur fyrir félagsmenn FBM

2. febrúar, 2009

Fréttir

FBM hefur í samstarfi við Félag málmiðnaðarmanna á Akureyri keypt íbúð í Ljósheimum 10 í Reykjavík. Leigufyrirkomulag á íbúðinni er með sama hætti og önnur orlofshús FBM. Hægt er að leigja íbúðina í einn sólarhring á virkum dögum, helgarleigu eða vikuleigu. Félögin hafa með samkomulagi samþykkt að skipta stórhátíðum á milli sín á milli ára […]

Aðstoð við félagsmenn í atvinnuleit

29. janúar, 2009

Fréttir

FBM vill vekja athygli félagsmanna sinna á því að leita til félagsins með aðstoð ef til uppsagnar ráðningarsamnings kemur. Félagið getur aðstoðað með ýmsum hætti s.s. varðandi upplýsingar um atvinnuleysisbætur og skráningu. Áfram er veitt frí lögfræðiaðstoð og eins veitir félagið í gegnum fræðslusjóð og prenttæknisjóð styrki til að sækja námskeið og einnig geta félagar, […]

Efnahagsþrengingar – mikilvægar upplýsingar

Fréttir

Á vef Alþýðusambands Íslands eru uppfærðar upplýsingar reglulega sem varða efnahagsþrengingarnar. M.a. greiðsluerfiðleikaúrræði, fjármálaerfiðleikar í efnahagsþrengingum. Nánari upplýsingar má nálgast hér.

Þetta vilja börnin sjá!

19. janúar, 2009

Fréttir

Sýningin hefur verið haldin árlega frá árinu 2002. Á sýningunni má sjá myndskreytingar úr nýútkomnum íslenskum barnabókum. Myndskreytarnir keppa jafnframt um íslensku myndskreytiverðlaunin sem kennd eru við Dimmalimm. Starfsfólk Gerðubergs og Borgarbókasafnsins býður 8 ára skólabörnum upp á spennandi dagskrá á sýningartímabilinu þar sem þau fá að skoða sýningarnar Þetta vilja börnin sjá! og Heyrðist […]

Úrslit í stjórnarkosningu FBM 2009-2011

19. maí, 2008

Fréttir

Talningu atkvæða í stjórnarkosningu FBM 2009-2011 er lokið , 1132 félagsmenn voru á kjörskrá, 262 skiluðu inn kjörseðlum og af þeim voru 5 seðlar auðir eða ógildir. Alls kusu því 23,1% félagsmanna og auðir og ógildir seðlar voru 1,9%. Atkvæði féllu þannig: Þorkell S. Hilmarsson 209 atkvæði,  79,8% Páll Reynir Pálsson 164 atkvæði,  62,6% Stefán Ólafsson 151 […]

Prentstaður íslenskra bóka

7. desember, 2005

Fréttir

Bókasamband Íslands hefur gert könnun á prentstað íslenskra bóka sem birtust í BókatíðindumFélags íslenskra bókaútgefenda 2005. Heildarfjöldi bókatitla er 608 í bókatíðindunum í ár en var 651 árið 2004.Könnunin sýnir að hlutfall prentunar innanlands hefur aukist um 1,5% milli ára en titlum hefur fækkað um 6,6%. Skoðað var hvert hlutfall prentunar innanlands og erlendis er eftir […]

Minigolf í Miðdal

11. ágúst, 2005

Fréttir

9 holu minigolf er á tjaldstæðinu í Miðdal. Fyrirkomulag er með þeim hætti að sett hafa verið kylfur og boltar í orlofshús FBM sem orlofsgestir geta notað til að leika listir sínar. Ekkert gjald er tekið fyrir að spila á brautunum en almennt gert ráð fyrir að hver og einn sjái um sína kylfu og bolta. […]

Póstlisti