Catégorie: Fréttir

Sameinaði lífeyrissjóðurinn flytur starfsemi sína

12. mars, 2014

Fréttir

Sameinaði lífeyrissjóðurinn flytur starfsemi sína úr Borgartúni íSundabogann, Sundagörðum 2, 104 Reykjavík. Við skipulag nýja húsnæðisins var haft að leiðarljósi að bæta aðstöðu tilþess að sinna þjónustu við sjóðfélaga og aðra sem eiga erindi við sjóðinn.Ágætt aðgengi er að húsinu og næg bílastæði.Skrifstofa sjóðsins verður lokuð föstudaginn 14. mars vegna flutninganna enopnar mánudaginn 17. mars […]

Listi yfir þá sem hlutu ferðastyrki á sýningar

7. mars, 2014

Fréttir

Hér er listi yfir þá félagsmenn sem fengu úthlutað styrkjum á IPEX 2014 og Nordiskt Forum 2014 úr fræðslusjóði og prenttæknisjóði.   Eftirfarandi hlutu styrkir á IPEX 2014. Hver styrkur er 100.000 kr. Arnfinnur Jónsson, Oddi plastdeildJón Einar Árnason, Ásprent- StíllGarðar Jónsson, LitlaprentGuðlaugur Karlsson, VörumerkingHarpa Grímsdóttir, MorgunblaðiðHaraldur Þór Jónsson, ÍsafoldarprentsmiðjaRudolf Nielsen, LitrófStefán Halldórsson, VörumerkingStephen Hannah, […]

Íslandsmót iðn- og verkgreina í Kórnum

Fréttir

Daganna 6.-8. mars fer fram Íslandsmót iðn- og verkgreina ásamt kynningu á námi í öllum framhaldsskólum landsins. Við viljum hvetja alla til að gera sér leið og skoða hvað fram fer. Sjá allar nánari upplýsingar hér.

Verðbólga lækkar hratt

3. mars, 2014

Fréttir

Verðbólga gengur nú hratt niður og mældist ársverðbólga í febrúarmánuði  2,1% að því er fram kemur í nýrri mælingu Hagstofunnar á vísitölu neysluverðs. Verðbólga hefur ekki verið lægri frá því í upphafi árs 2011. Milli janúar- og febrúarmánaðar hækkaði verðlag um 0,67% vegna hækkana á fötum og skóm í kjölfar útsöluloka auk hækkana á flugfargjöldum […]

Vörukarfan hefur hækkað hjá átta verslunum af 15 síðan í nóvember

18. febrúar, 2014

Fréttir

Vörukarfa ASÍ hefur hækkað hjá átta verslunum og verslunarkeðjum frá því í nóvember 2013 (viku 44) þar til nú í byrjun febrúar (vika 6). Mesta hækkunin á þessu tímabili er 3,2%, hjá Kaupfélagi Steingrímsfjarðar og 2,1% hjá Hagkaupum. Á þessu tímabili má sjá verðbreytingar í öllum vöruflokkum bæði hækkanir og lækkanir. Grænmeti og ávextir hafa […]

Afhending verðlauna fyrir góðan árangur á sveinsprófi.

Fréttir

Iðnaðarmannafélag Reykjavíkur veitti 1. febrúar s.l. eins og undanfarin ár viðurkenningu og verðlaun fyrir góðan árangur í sveinsprófum. Alexandra Sharon Róbertsdóttir fékk silfurverðlaun fyrir góðan árangur á sveinsprófi í prentsmíð      Talið frá vinstri. Davíð Þór Guðlaugsson meistari, Alexandra Sharon Róbertsdóttir verðlaunahafi, Hjörtur Guðnason formaður sveinsprófsnefndar í prentsmíð.

Framboð til stjórnar FBM 2014-2016

11. febrúar, 2014

Fréttir

Frestur til að skila inn framboði til stjórnarkjörs í FBM kjörtímabilið 2014-2016 rann út mánudaginn 10. febrúar kl. 16.00. Eitt framboð barst með tillögu um Aðalmenn: Oddgeir Þór Gunnarsson, Önnu Helgadóttur og Óskar Jakobsson. Varamenn: Ásbjörn Sveinbjörnsson, Hrönn Jónsdóttir og Guðmundur Gíslason.   Þau teljast því réttkjörin til næstu tveggja ára og taka til starfa […]

Skráningu í dagskrá HönnunarMars lýkur á föstudag

6. febrúar, 2014

Fréttir

Frestur til að skrá viðburð í dagskrá HönnunarMars er til miðnættis 7. febrúar. Allir íslenskir hönnuðir og arkitektar, ásamt verslunum og fyrirtækjum sem framleiða eða selja íslenska hönnun geta skráð viðburð á hátíðina. Skráningin fer fram hér Stjórn HönnunarMars mun fara yfir innsendar skráningar og í kjölfarið verður tengilið viðburðar svarað skriflega. Greitt er fyrir […]

Páskar 2014

Fréttir

Um páskana 2014 (16.-.22. apríl) eru til leigu: Hús 1, 2 og 7 í Miðdal – með heitum potti1 hús í Ölfusborgum – með heitum potti1 hús á Illugastöðum – með heitum potti2 íbúðir á Akureyri – Furulundur 8P og 8T Leigugjald fyrir hús 1, 2 og 7 í Miðdal er 21.500 kr. ogÖlfusborgum, Illugastöðum […]

FBM auglýsir eftir starfsmanni á skrifstofu

Fréttir

Félag bókagerðarmanna auglýsir eftir starfsmanni á skrifstofu félagsins Umsóknarfrestur er til og með 16. febrúar. Upplýsingar veitir Kristín Guðmundsdóttir kristin@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á www. hagvangur.is   Ábyrgðarsvið: – Upplýsingar vegna m.a. kjarasamninga – Innheimta iðgjald – Greiðsla reikninga – Umsjón félagatals – Umsjón með útleigu orlofshúsa – Skjalavarsla og bréfaskriftir – Ýmis tilfallandi […]

Póstlisti