FBM auglýsir eftir starfsmanni á skrifstofu
6 feb. 2014
Félag bókagerðarmanna auglýsir eftir starfsmanni á skrifstofu félagsins
Umsóknarfrestur er til og með 16. febrúar.
Upplýsingar veitir Kristín Guðmundsdóttir kristin@hagvangur.is
Umsóknir óskast fylltar út á www. hagvangur.is
Ábyrgðarsvið:
– Upplýsingar vegna m.a. kjarasamninga
– Innheimta iðgjald
– Greiðsla reikninga
– Umsjón félagatals
– Umsjón með útleigu orlofshúsa
– Skjalavarsla og bréfaskriftir
– Ýmis tilfallandi skrifstofustörf
Hæfniskröfur:
– Góð tölvukunnátta
– Góð íslenskukunnátta skilyrði
– Góð enskukunnátta og kunnátta í einu Norðurlandamáli æskileg
– Reynsla af félagsstörfum