Fréttir

Afhending verðlauna fyrir góðan árangur á sveinsprófi.

18 feb. 2014

Iðnaðarmannafélag Reykjavíkur veitti 1. febrúar s.l. eins og undanfarin ár viðurkenningu og verðlaun fyrir góðan árangur í sveinsprófum. Alexandra Sharon Róbertsdóttir fékk silfurverðlaun fyrir góðan árangur á sveinsprófi í prentsmíð 

 

 

nysveinahatid 2014  a vef

Talið frá vinstri.

Davíð Þór Guðlaugsson meistari, Alexandra Sharon Róbertsdóttir verðlaunahafi, Hjörtur Guðnason formaður sveinsprófsnefndar í prentsmíð.

Til baka

Póstlisti