Fréttir

Íslandsmót iðn- og verkgreina í Kórnum

7 mar. 2014

Daganna 6.-8. mars fer fram Íslandsmót iðn- og verkgreina ásamt kynningu á námi í öllum framhaldsskólum landsins. Við viljum hvetja alla til að gera sér leið og skoða hvað fram fer. Sjá allar nánari upplýsingar hér.

Til baka

Póstlisti