Fréttir

Sumarúthlutun 2015

23 mar. 2015

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á orlofsvef félagsins www.orlof.is/fbm

Umsóknarfrestur er til 14. apríl.

Aðeins virkir félagsmenn FBM hafa aðgang að síðunni. Kennitala félagsmannsins er notendanafn og við fyrstu innskráningu á síðuna þá velur félagsmaðurinn sér lykilorð. Þeir félagsmenn sem þess óska geta fengið umsóknareyðublað á skrifstofu félagsins. Úthlutunarkerfið er einfalt. Farið er eftir punktainneign félagsmanna. Félagsmenn fá einn punkt fyrir hvern mánuð sem þeir hafa greitt félagsgald. Sá sem hefur flesta punkta þeirra sem sækja um sama svæði, á sama tíma, fær úthlutað. Ef aðilar eru jafnir að punktum fær sá úthlutað er fyrr gekk í félagið. Þeir sem fá úthlutað orlofshúsi á tímabilinu júní til ágúst ár hvert missa 24 eða 36 punkta við úthlutun. Aðeins er hægt að senda inn eina umsókn með allt að 10 valmöguleikum. Sjá nánar á orlofsvef félagsins, hér

Til baka

Póstlisti