Sameiginlegar kröfur iðnaðarmannafélaganna
13 mar. 2015
Iðnaðarmannafélögin hafa unnið saman skv. samstarfssamningi vegna kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins sem eru lausir frá og með 1. mars 2015. Meðfylgjandi er sameiginleg kröfugerð félaganna en kröfugerð einstakra félaga stendur einnig.