1. maí kaffi
20 apr. 2015
Við hvetjum félagsmenn til að fylkja liði í kröfugöngu á 1. maí
félagið býður til kaffisamsætis kl.15.00, á Stórhöfða 27, ásamt RSÍ og MATVÍS að loknum hátíðarhöldum á Ingólfstorgi.
Sjá auglýsingu
Hér má sjá dagskrá 1. maí hátíðarhaldanna í Reykjavík