Hádegisfundur í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna
4 mar. 2015
Samræming fjölskyldu og atvinnulífs verður til umfjöllunar á hádegisfundi 9. mars í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er reyndar 8. mars en þar sem þann dag ber upp á sunnudag verður fundurinn haldinn á mánudaginn.