Catégorie: Fréttir

Ályktanir frá 40. þingi ASÍ

22. október, 2012

Fréttir

40. Þing ASÍ var haldið dagana 17.-19 október. Þingið sóttu um 300 fulltrúar allra landssambanda og félaga sem eiga beina aðild að ASÍ. FBM átti þar 4 fulltrúa auk eins fulltrúa í stjórn ASÍ ung.  Á vefsíðu ASÍ má lesa þær ályktanir sem samþykktar voru að undangenginni hópavinnu á þinginu um kjaramál, Evrópumál, atvinnumál, húsnæðismál […]

Hraðskákmót FBM 2012- úrslit

Fréttir

Árlegt skákmót FBM var haldið sunnudaginn 21. október. 7 þátttakendur mættu til leiks. Jón Úlfljótsson sigraði mótið með 12 vinninga af 14 mögulegum í öðru sæti var Eggert Ísólfsson með 11½ vinning og í þriðja sæti var Georg Páll Skúlason með 10½ vinning. Tefldar voru 5 mínútna skákir allir við alla tvöföld umferð.   frá […]

Skrifstofa FBM lokuð dagana 17.-19. október vegna 40. þings ASÍ

16. október, 2012

Fréttir

Þing ASÍ fer fram dagana 17.-19. október. Starfsmenn FBM verða fulltrúar félagsins á þinginu og því verður skrifstofan lokuð. Starfsmenn  munu svara tölvupóstum og síma eftir bestu getu þessa daga. Þeir sem þurfa að koma kvittunum, umsóknum eða öðrum gögnum til félagsins geta skilið þau eftir í afgreiðslu á Stórhöfða 31, 3. hæð. kv. Starfsfólk […]

Skrifstofustarf

8. október, 2012

Fréttir

Rafiðnaðarsamband Íslands, MATVÍS og Félag bókagerðarmanna auglýsa eftir starfsmanni á skrifstofu félaganna. Um fjölbreytt og áhugavert starf er að ræða. Vinnutími frá 8 – 16, æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst.StarfssviðSímsvörun og móttakaUpplýsingagjöf vegna m.a. kjarasamningaUmsjón með útleigu orlofshúsaSkjalavarsla og bréfaskriftirSkráning iðgjaldaskýrslnaÝmis tilfallandi skrifstofustörfHæfniskröfur:Reynsla af sambærilegu starfi æskilegGóð tölvukunnáttaGóð íslenskukunnátta skilyrðiGóð enskukunnátta […]

Kosning trúnaðarmanna

Fréttir

Þann 15. október 2012 rennur út kjörtímabil allra trúnaðarmanna FBM. Trúnaðarmenn eru kjörnir til tveggja ára í senn, nema annað sé tekið fram. Það er því nauðsynlegt að fara að undirbúa nýtt kjör svo nýir trúnaðarmenn geti tekið til starfa þegar kjörtímabilinu lýkur. Þegar kosning hefur farið fram skal tilkynna niðurstöðuna til skrifstofu FBM og […]

Kosning trúnaðarráðs FBM

Fréttir

Framboðsfrestur við kosningar til Trúnaðarráðs Félags bókagerðarmanna kjörtímabilið 2012 – 2014 Í samræmi við lög félagsins (sbr. 6. og 7. kafla) er hér með lýst eftir tillögum um 18 félagsmenn til setu í Trúnaðarráðinu og 6 til vara. Tillögur um menn í Trúnaðarráð skulu studdar af mest 50 félagsmönnum og minnst 20. Frestur til að skila […]

Höfum opnað á nýjum stað

25. september, 2012

Fréttir

Félag bókagerðarmanna hefur opnað skrifstofu á Stórhöfða  31, 3.hæð. Þar deilir félagið húsnæði með Rafiðnaðarsambandi Íslands og Matvís. Opnunartími skrifstofunnar verður frá 9-16 alla virka daga.  Sími 552 8755, netfang fbm@fbm.is.

Hús Félags bókagerðarmanna við Hverfisgötu 21 í nýju hlutverki

19. september, 2012

Fréttir

Endurbætur í samráði við borgaryfirvöld, Húsafriðunarnefnd og Minjasafn Reykjavíkur.RR Hótel ehf., sem rekur íbúðahótel við Hverfisgötu 45 undir merkjum Reykjavík Residence Hótel,   hefur fest kaup á hundrað ára gömlu húsi Félags bókagerðarmanna við Hverfisgötu 21 og hyggst breyta því í íbúðahótel. Innréttaðar verða tíu íbúðir á fjórum hæðum; sjö tveggja herbergja og þrjár stúdíóíbúðir. Byggingafulltrúinn […]

Félag bókagerðarmanna flytur aðsetur sitt.

Fréttir

Skrifstofa FBM Hverfisgötu 21,  lokar fimmtudaginn 20. september kl. 16.00 vegna flutnings.  Félagið mun flytja aðsetur sitt að Stórhöfða  31 og  opnar þar skrifstofu þriðjudaginn 25. september kl. 9.00.Opnunartími skrifstofunnar verður frá 9-16 alla virka daga.

SALA Á NOTUÐUM HÚSGÖGNUM

10. september, 2012

Fréttir

Laugardaginn 15. september frá kl. 10.00- 14.00 í húsnæði FBM á  Hverfisgötu 21, 101 Reykjavík. FBM selur notuð húsgögn vegna flutnings. Salan fer fram í húsnæði félagsins á Hverfisgötu 21, 101 Reykjavík. Til sölu verða borð og stólar, skrifstofuhúsgögn. HÍP bollastell ofl. https://www.high-endrolex.com/31

Póstlisti