Fréttir

Höfum opnað á nýjum stað

25 sep. 2012

fbm_barabeid
Félag bókagerðarmanna hefur opnað skrifstofu á Stórhöfða  31, 3.hæð. Þar deilir félagið húsnæði með Rafiðnaðarsambandi Íslands og Matvís.
Opnunartími skrifstofunnar verður frá 9-16 alla virka daga.  Sími 552 8755, netfang fbm@fbm.is.

Til baka

Póstlisti