Fréttir

Skrifstofa FBM lokuð dagana 17.-19. október vegna 40. þings ASÍ

16 okt. 2012

Þing ASÍ fer fram dagana 17.-19. október. Starfsmenn FBM verða fulltrúar félagsins á þinginu og því verður skrifstofan lokuð. Starfsmenn  munu svara tölvupóstum og síma eftir bestu getu þessa daga. Þeir sem þurfa að koma kvittunum, umsóknum eða öðrum gögnum til félagsins geta skilið þau eftir í afgreiðslu á Stórhöfða 31, 3. hæð.

kv. Starfsfólk FBM

 

netfang: fbm@fbm.is, georg@fbm.is, hrafnildur@fbm.is

Til baka

Póstlisti