Ályktanir frá 40. þingi ASÍ
22 okt. 2012
40. Þing ASÍ var haldið dagana 17.-19 október. Þingið sóttu um 300 fulltrúar allra landssambanda og félaga sem eiga beina aðild að ASÍ. FBM átti þar 4 fulltrúa auk eins fulltrúa í stjórn ASÍ ung. Á vefsíðu ASÍ má lesa þær ályktanir sem samþykktar voru að undangenginni hópavinnu á þinginu um kjaramál, Evrópumál, atvinnumál, húsnæðismál og lífeyrismál voru samþykktar á ASÍ þinginu
Sjá nánar hér