Fréttir

Minigolf í Miðdal

11 ágú. 2005

9 holu minigolf er á tjaldstæðinu í Miðdal. Fyrirkomulag er með þeim hætti að sett hafa verið kylfur og boltar í orlofshús FBM sem orlofsgestir geta notað til að leika listir sínar. Ekkert gjald er tekið fyrir að spila á brautunum en almennt gert ráð fyrir að hver og einn sjái um sína kylfu og bolta. Jafnframt er mögulegt að fá lánaðar kylfur og bolta hjá umsjónarmanni tjaldsvæðisins ef þörf er á.

Til baka

Póstlisti