Fréttir

Úrslit í stjórnarkosningu FBM 2009-2011

19 maí. 2008

Talningu atkvæða í stjórnarkosningu FBM 2009-2011 er lokið , 1132 félagsmenn voru á kjörskrá, 262 skiluðu inn kjörseðlum og af þeim voru 5 seðlar auðir eða ógildir. Alls kusu því 23,1% félagsmanna og auðir og ógildir seðlar voru 1,9%.

Atkvæði féllu þannig:

Þorkell S. Hilmarsson 209 atkvæði,  79,8%

Páll Reynir Pálsson 164 atkvæði,  62,6%

Stefán Ólafsson 151 atkvæði,  57,6%

Bragi Guðmundsson 138 atkvæði,  52,7%

Þorkell S. Hilmarsson, Páll Reynir Pálsson og Stefán Ólafsson teljast því réttkjörnir til setu í aðalstjórn FBM 2009-2011 og munu taka sæti á aðalfundi félagsins 18. apríl næstkomandi. Bragi Guðmundsson víkur úr stjórn eftir 10 ára veru.

Til baka

Póstlisti