Fréttir

Niðurstöður atkvæðagreiðslu fyrir Grafíu við Félag atvinnurekenda

2 apr. 2024

Atkvæðagreiðslu um kjarasamning GRAFÍU við FA/SÍA lýkur 2. ...

28 mar. 2024
Atkvæðagreiðsla um kjarasamning GRAFÍU við FA/SÍA stendur yfir á www.rafis.is „mínar síður“ Henni lýkur þriðjudaginn 2. apríl n.k. kl. 14.00. Við hvetjum grafíska hönnuði til að kynna sér samninginn sem gerður var 20. mars n.k. Samningurinn er sögulegur þ.e. samið var um vetrarorlof fyrir hópinn. Tökum þátt í atkvæðagreiðslunni sem lýkur 2. apríl kl. 14.00. […]

Samningar undirritaðir við FA/SÍA

21 mar. 2024
GRAFÍA skrifaði undir kjarasamning við Félag atvinnurekenda/SÍA vegna grafískra hönnuða 20. mars s.l. sem gildir 2024 – 2028. Samningurinn er meðfylgjandi. Atkvæðagreiðsla fer í gang fljótlega og fer fram á www.rafis.is „mínar síður“ Við hvetjum alla grafíska hönnuði að kynna sér samninginn og greiða atkvæði um samningin. Samningur Grafía/FA/SÍA2024 Samninginn undirrituðu, f.v. Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri FA, […]

Niðurstöður atkvæðagreiðslu

19 mar. 2024
Félagfólk Grafíu hefur samþykkt nýjan kjarasamning við SA í atkvæðagreiðslu.

Kynningafundur um kjarasamning m.a. GRAFÍU og SA á ...

11 mar. 2024
Kynningarfundur á Grand hótel 12. March @ 12:00 – 13:00 Kynningarfundir vegna nýrra kjarasamninga Fagfélaganna (RSÍ, MATVÍS og VM) við Samtök atvinnulífsins verða haldnir dagana 12.-18. mars 2024. Fyrsti fundurinn verður á Grand hótel. Fundinn má sækja á Zoom hér. Atkvæðagreiðsla um kjarasamninginn hefst kl. 12.30 þriðjudaginn 12. mars á Mínum síðum á rafis.is og lýkur þriðjudaginn 19. […]

Kjarasamningar GRAFÍU og SA undirritaðir

9 mar. 2024
Samninganefnd GRAFÍU skrifar undir samninga við Samtök atvinnulífsins 9. mars 2024 Fagfélögin, GRAFÍA, RSÍ, MATVÍS og VM, undirrituðu í dag nýjan langtímasamning við Samtök atvinnulífsins. Samningurinn er í öllum aðalatriðum sambærilegur við þann samning sem skrifað var undir á fimmtudag. Hann gildir frá 1. febrúar 2024 til 31. janúar 2028. Samningurinn kveður á um 3,25% […]

Aðalfundur Grafíu, mánudaginn 22. apríl kl. 17.00

21 feb. 2024
 

Framboð til stjórnar og formanns GRAFÍU

16 feb. 2024
Frestur framboða til stjórnar og formanns GRAFÍU voru auglýst og rann út vegna stjórnar 12. febrúar s.l. Eitt framboð til formanns barst um Georg Pál Skúlason og er hann því réttkjörinn formaður 2024 – 2026. Framboð til stjórnar GRAFÍU barst um Ásbjörn Sveinbjörnsson, Hrönn Jónsdóttur og Jón Trausta Harðarson. Til vara Elínu Arnórsdóttur og Oddgeir […]

Fulltrúar launamanna í stjórn Birtu

8 feb. 2024
Valnefnd Birtu lífeyrissjóðs auglýsir eftir frambjóðendum til þess að taka sæti í stjórn sjóðsins kjörtímabilið 2024 til 2026. Sjá auglýsingu hér      

Nýsveinahátíð IMFR 2024

6 feb. 2024
Laugardaginn 3. febrúar s.l. stóð Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík fyrir Nýsveinahátíð. Verðlaun voru veitt fyrir framúrskarandi árangur á sveinsprófum í fjölmörgum iðngreinum, m.a. prentsmíði. Nýsveinar hlutu brons- og silfurverðlaun en iðnaðarmaður ársins Ásgrímur Jónasson rafvirki hlaut gullverðlaun. Hulda Sól Magneudóttir hlaut silfurverðlaun í prentsmíði en meistari hennar er Hilmar Sveinsson og lauk hún námi frá Tækniskólanum. […]

Póstlisti