Fréttir

Samningar undirritaðir við FA/SÍA

21 mar. 2024

GRAFÍA skrifaði undir kjarasamning við Félag atvinnurekenda/SÍA vegna grafískra hönnuða 20. mars s.l. sem gildir 2024 – 2028. Samningurinn er meðfylgjandi. Atkvæðagreiðsla fer í gang fljótlega og fer fram á www.rafis.is „mínar síður“ Við hvetjum alla grafíska hönnuði að kynna sér samninginn og greiða atkvæði um samningin.

Samningur Grafía/FA/SÍA2024

Samninginn undirrituðu, f.v. Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri FA, Anna Kristín Kristjánsdóttir formaður SÍA og varaformaður FA,
Hrönn Magnúsdóttir starfsmaður Grafíu og Georg Páll Skúlason, formaður Grafíu.

Til baka

Póstlisti