Fréttir
Framboð til stjórnar og formanns GRAFÍU
16
feb. 2024
Frestur framboða til stjórnar og formanns GRAFÍU voru auglýst og rann út vegna stjórnar 12. febrúar s.l. Eitt framboð til formanns barst um Georg Pál Skúlason og er hann því réttkjörinn formaður 2024 – 2026. Framboð til stjórnar GRAFÍU barst um Ásbjörn Sveinbjörnsson, Hrönn Jónsdóttur og Jón Trausta Harðarson. Til vara Elínu Arnórsdóttur og Oddgeir […]
Fulltrúar launamanna í stjórn Birtu
8
feb. 2024
Valnefnd Birtu lífeyrissjóðs auglýsir eftir frambjóðendum til þess að taka sæti í stjórn sjóðsins kjörtímabilið 2024 til 2026. Sjá auglýsingu hér
Nýsveinahátíð IMFR 2024
6
feb. 2024
Laugardaginn 3. febrúar s.l. stóð Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík fyrir Nýsveinahátíð. Verðlaun voru veitt fyrir framúrskarandi árangur á sveinsprófum í fjölmörgum iðngreinum, m.a. prentsmíði. Nýsveinar hlutu brons- og silfurverðlaun en iðnaðarmaður ársins Ásgrímur Jónasson rafvirki hlaut gullverðlaun. Hulda Sól Magneudóttir hlaut silfurverðlaun í prentsmíði en meistari hennar er Hilmar Sveinsson og lauk hún námi frá Tækniskólanum. […]
Kosning stjórnar og varastjórnar
24
jan. 2024
Framboðsfrestur vegna kosningu stjórnar og varastjórnar Grafíu 2024. Framboð skulu berast fyrir kl. 16.00, mánudaginn 12. febrúar 2024 stjornarkosningar GRAFIA
Gleðileg jól og farsælt komandi ár
21
des. 2023
Framboðsfrestur til formannskjörs 2024
11
des. 2023
Uppástungur um formann GRAFÍU – stéttarfélags í prent- og miðlunargreinum fyrir kjörtímabilið 2024-2026 skulu hafa borist skrifstofu félagsins fyrir kl. 16.00 þriðjudaginn 16. janúar 2024. auglýsing
Miðasala á jólaball Rafiðnaðarsambands Íslands
29
nóv. 2023
Jólaball Rafiðnaðarsambands Íslands verður haldið sunnudaginn 10. desember milli klukkan 14 og 16.
Kvennaverkfall 2023
10
okt. 2023
Kæra félagsfólk, eins og þið sjálfsagt hafið heyrt er boðað til allsherjar- og heilsdagsverkfalls kvenna þann 24. október nk.; konur eru hvattar til að mæta ekki til vinnu, annast ekki börnin, standa ekki „þriðju vaktina“ og eftirláta körlunum að sinna heimilinu, börnunum, eldra fólkinu og öllu hinu sem þær sinna samhliða sinni launuðu vinnu. […]
Euroskills í Póllandi
6
sep. 2023
Fréttatilkynning frá Verkiðn / Skills Iceland: Ellefu keppendur frá Íslandi taka þátt í Euroskills í Póllandi Dagana 5. – 9. september fer Euroskills, Evrópumót iðn-, verk-, og tæknigreina fram í Gdańsk í Póllandi. Euroskills fer að jafnaði fram annað hvert ár og hefur Ísland átt fulltrúa í keppninni frá árinu 2007, en aldrei jafn marga […]