Fréttir

Niðurstöður kosningar GRAFÍU um kjarasamning RSÍ og SA ...

21 des. 2022

Kosningar vegna kjarasamninga Grafískra hönnuða hjá GRAFÍU

19 des. 2022
Grafískir hönnuðir hjá GRAFÍU Kosningin hefst kl. 12.00 þann 20. desember og stendur yfir til kl. 12.00 þann 28. desember. Kosning fer fram á mínum síðum á rafis.is Kynningarfundur um nýjan kjarasamning verður kl. 12.00, þann 20. desember á Stórhöfða 31. Gengið inn Grafarvogsmegin. Kynningarefni fyrir fundinn er GRAFIA/FA.kynning Kjarasamningur GRAFIA-FA/SIA Linkur á Zoom fund […]

Skrifað undir samning FA/SÍA við RSÍ/Grafíu

19 des. 2022
Skrifað undir samning FA/SÍA við RSÍ/Grafíu. Frá vinstri: Ólafur Stephensen framkvæmdastjóri FA, Anna Kristín Kristjánsdóttir formaður SÍA og varaformaður FA, Hrönn Magnúsdóttir starfsmaður Grafíu og Georg Páll Skúlason, formaður Grafíu.–

Kjarasamningar undirritaðir hjá iðnaðar- og verslunarmönnum

13 des. 2022
Samflot iðn- og tæknifólks, VR og Landssamband íslenskra verslunarmanna hafa undirritað kjarasamning við Samtök atvinnulífsins. Um er að ræða skammtímasamning sem gildir frá 1. nóvember 2022 og rennur út 31. janúar 2024. Samningurinn felur í sér umtalsverðar kjarabætur. Frá og með 1. nóvember 2022 hækka mánaðarlaun um 6,75% en þó að hámarki um 66 þúsund […]

Kosning vegna nýgerðra kjarasamninga GRAFÍU hefst 14. des.

13 des. 2022
Félagsfólk iðnaðarmannafélaga þ.m.t. GRAFÍU Kosningin hefst kl. 11.00 þann 14. desember og stendur yfir til kl. 11.00 þann 21. desember. Kosning fer fram á mínum síðum á rafis.is Nánar um kynningarfundina hér

Prentstaður íslenskra bóka í Bókatíðindum 2022

6 des. 2022
Hér má sjá fréttatilkynningu Bókasambands Íslands um prentstað bóka í Bókatíðindum 2022 Frettatilkynning

Bransadagar IÐUNNAR, föstudaginn 11. nóvember nk.

4 nóv. 2022
Bransadagar Iðunnar fara fram í fyrsta sinn í ár með fjölbreyttri fræðslu helgaðri sjálfbærni í iðnaði.  Á bransadögum koma saman ólíkar iðngreinar og setja sjálfbærni í brennidepil; prent- og miðlunargreinar, matvæla- og veitingagreinar, bygginga- og mannvirkjagreinar, málm- og véltæknigreinar og bílgreinar.  Dagana 9. og 10. nóvember verður boðið upp á stafræna fyrirlestra á vefnum frá […]

TAKTU ÞÁTT! Kjarakönnun RSÍ.

25 okt. 2022

MINNUM Á AÐ TAKA ÞÁTT Í KJARAKÖNNUN RSÍ

7 okt. 2022
Ágæti félagi Nú er búið að senda út boð um þátttöku til félagsmanna um þátttöku í kjarakönnun RSÍ 2022, hægt er að taka þátt með því að smella á hlekkinn eða fara inn á „mínar síður“ á vef www.rafis.is

45. þing ASÍ haldið á Hótel Nordica 10. ...

6 okt. 2022
45. þing Alþýðusambands Íslands verður haldið á Hótel Nordica, dagana 10.-12. október 2022. Æðsta vald í málefnum ASÍ er í höndum þinga ASÍ sem haldin eru á tveggja ára fresti. Hvert aðildarfélag á rétt á að senda a.m.k. einn fulltrúa á þing sambandsins. Á þingin mæta þrjú hundruð fulltrúar launafólks af öllu landinu til að […]

Póstlisti