Atkvæðagreiðslu um kjarasamning GRAFÍU við FA/SÍA lýkur 2. apríl kl. 14.00
28 mar. 2024
Atkvæðagreiðsla um kjarasamning GRAFÍU við FA/SÍA stendur yfir á www.rafis.is „mínar síður“
Henni lýkur þriðjudaginn 2. apríl n.k. kl. 14.00.
Við hvetjum grafíska hönnuði til að kynna sér samninginn sem gerður var 20. mars n.k.
Samningurinn er sögulegur þ.e. samið var um vetrarorlof fyrir hópinn.
Tökum þátt í atkvæðagreiðslunni sem lýkur 2. apríl kl. 14.00.