Fréttir

Trúnaðarráð GRAFÍU 1. nóvember 2024 – 31. október ...

30 okt. 2024
Einn framboðslisti barst um Trúnaðarráð GRAFÍU fyrir eindaga 3. október s.l. Nýtt trúnaðarráð hefur kjörtímabil sitt frá og með 1. nóvember 2024. Eftirtalin eru kjörin í Trúnaðarráð GRAFÍU: Elín Arnórsdóttir, Morgunblaðið, Davíð Gunnarsson, PrentmetOddi, Díana Hrönn Sigurfinnsdóttir, PrentmetOddi, Emil H. Valgeirsson, Hvíta húsið, Jón Orri Guðmundsson, Iðnmennt, Kristín Helgadóttir, Pixel, Oddgeir Þór Gunnarsson, Samhentir kassagerð, […]

Svart og hvítt – saga leturgerða/myndverk og teikningar

30 okt. 2024
Sýning Þorvalds Jónassonar í Borgarbókasafninu Spönginni. Sýningin stendur til 23. nóvember, hana má skoða á opnunartíma safnsins. Sjá kynningu á vef Borgarbókasafnsins

Félagsfundur Grafíu 5. september 2024

22 ágú. 2024
Félagsfundur Grafíu verður haldinn fimmtudaginn 5. september 2024 kl. 17.00. Í Herðubreið á Stórhöfða 31, (gengið inn Grafarvogsmegin) sjá auglýsingu hér

Framboðsfrestur við kosningar til Trúnaðarráðs Grafíu

22 ágú. 2024
Frestur til að skila tillögum um félagsmenn í Trúnaðarráðið rennur út fimmtudaginn 3. október n.k. kl. 16.00 og skal tillögum skilað á skrifstofu félagsins, að Stórhöfða 31 Reykjavík. sjá auglýsingu hér

Sumarlokun á skrifstofu RSÍ 22. júlí til 2. ...

15 júl. 2024
Sjá nánar: https://rafis.is/vidburdur/sumarlokun-22-juli-til-2-agust/

Vinnudagur í Miðdal, laugardaginn 25. maí nk.

14 maí. 2024

Bransadagar Iðunnar 2024

13 maí. 2024
          Bransadagar Iðunnar verða haldnir 14. – 16. maí og eru helgaðir nýsköpun í iðnaði. Á Bransadögum deila hátt í þrjátíu sérfræðingar þekkingu sinni og reynslu. Miðvikudaginn 15.maí verður lifandi dagskrá í húsinu. Við opnum húsið fyrir gestum allan daginn. Komið í heimsókn og prófið nýja tækni, ný tól. Hægt er […]

Fagfélögin bjóða í kaffi þann 1. maí nk.

29 apr. 2024
Fagfélögin bjóða félagsfólki í kaffi þann 1. maí næstkomandi, líkt og undanfarin ár. Kaffið hefst að kröfugöngu lokinni klukkan 14:00 að Stórhöfða 29-31. Gengið er inn í húsið Grafarvogsmegin Fagélögin óska vinnandi stéttum til hamingju með baráttudag verkalýðsins, 1. maí og vona að sem flestir sjái sér fært að taka þátt í hátíðahöldunum. Slagorð dagsins […]

Aðalfundur Grafíu verður haldinn 2. maí 2024

23 apr. 2024

Norræna umbúðasamkeppnin 2024

23 apr. 2024
Vekjum athygli á Norrænu umbúðasamkeppni meðal félagsmanna GRAFÍU sjá nánari kynningu Scanstar 2024 invitation

Póstlisti