Fréttir
Niðurstöður könnunar Bókasambands Íslands
5
des. 2019
Hér eru niðurstöður vegna könnunar Bókasambands Íslands á prentstað bóka í Bókatíðindum 2019 Fréttatilkynning
Desemberuppbót 2019
26
nóv. 2019
Desemberuppbót kemur til greiðslu 1.-15. desember nk. Sjá nánar í auglýsingu desemberuppbót 2019
Framboðsfrestur – formannskjör
22
nóv. 2019
Uppástungur um formann GRAFÍU – stéttarfélags fyrir kjörtímabilið 2020 – 2022. sjá auglýsingu
Sviðsstjóri prent- og miðlunarsviðs hjá IÐUNNI
16
nóv. 2019
IÐAN auglýsir eftir sviðsstjóra prent- og miðlunarsviðs Sjá auglýsingu
Aðalfundur IÐUNNAR fræðsluseturs var 17. október s.l.
22
okt. 2019
Hér er hlekkur á frétt á heimasíðu IÐUNNAR frá aðalfundinum, sem haldinn var í Vatnagörðum 20, Reykjavík. Georg Páll Skúlason fulltrúi GRAFÍU í stjórn IÐUNNAR er formaður stjórnar 2019-2020 https://idan.is/frettir/stok-frett/2019/10/17/Adalfundur-IDUNNAR/
Framhaldsaðalfundur 2019 þriðjudaginn 15. október kl. 17.00 á ...
27
sep. 2019
Framhaldsaðalfundur GRAFÍU verður haldinn þann 15. okt kl. 17.00 á Stórhöfða 31. (gengið inn Grafarvogsmegin) auglýsing
Fréttabréf vegna aðildar GRAFÍU að RSÍ
26
sep. 2019
Hér má lesa fréttabréf vegna aðildar GRAFÍU að Rafiðnaðarsambandið þann 1. október 2019 Fréttabréf
Bridge á Stórhöfða 31
18
sep. 2019
Sjá hér auglýsingu um BRIDGE sem verður annan hvern fimmtudag á Stórhöfða 31 BRIDGE
Opnað hefur verið fyrir styrkumsóknir til Myndstefs
21
jún. 2019
Vekjum athygli á að opnað hefur verið fyrir styrkumsóknir til Myndstefs og er umsóknafrestur til kl 23:59 laugardaginn 17. ágúst. Myndhöfundar geta sótt um verkefnastyrki að upphæð 200.000 kr eða 400.000 kr og ferða-og menntunarstyrki að fjárhæð 150.000 kr. Frekari upplýsingar um styrki Myndstefs má nálgast hér: https://myndstef.is/hofundar/styrkir/ Úthlutunarreglur styrkja má nálgast hér: https://myndstef.is/hofundar/styrkir/reglur/ Umsóknarform má nálgast […]
Kjarasamningur GRAFÍU við FA/SÍA vegna grafískra hönnuða samþykktur ...
14
jún. 2019
Atkvæðagreiðslu vegna kjarasamnings GRAFÍU við FA/SÍA vegna grafískra hönnuða lauk í dag 14. júní kl. 12.00 á hádegi. Á kjörskrá voru 93. Atkvæði greiddu 25 eða 26.88%. Já sögðu 23 eða 92% Nei sagði 1 eða 4% Tóku ekki afstöðu 1 eða 4% Samningurinn er því samþykktur. Niðurstöðuna má sjá hér.
Póstlisti
Viðburðir á næstunni
Engir viðburðir eru skráðir ennþá.