Fréttir

Laun hækka vegna hagvaxtarauka

28 mar. 2022
Hagvaxtarauki virkjast frá 1. apríl 2022 og greiðist með launum apríl mánaðar. Þetta þýðir að taxtar hækka um 10.500 kr til viðbótar við 25.000 kr. launahækkun sem kom frá 1.1.2022. Almenn hækkun til þeirra sem eru yfir lágmarkslaunum verður 7.875 kr. frá og með 1. apríl 2022.

Launakönnun RSÍ – GRAFÍU haust 2021

5 feb. 2022
Launakönnun RSÍ 2021 – niðurstöður Kynning á niðurstöðum úr launakönnun Gallup fyrir RSÍ 2021 fór fram 15. desember s.l. sjá frétt á vef www.rafis.is Hlekkur á Markaðslaun fyrir einstök störf  

Magnús Einar Sigurðsson minning

3 feb. 2022
Magnús Einar Sigurðsson prentari, fyrsti formaður Félags bókagerðarmanna og heiðursfélagi Grafíu stéttarfélags lést 1. febrúar s.l. í Svíþjóð. Ég vil minnast félaga míns í nokkrum orðum og gríp niður í hans eigin frásögn. Allt fór á fleygiferð þegar ég fór á námssamning í setningu í Odda hjá þeim mæta manni Baldri Eyþórssyni. Í Odda voru […]

Framboðsfrestur vegna kosningu stjórnar og varastjórnar

20 jan. 2022
Sjá hér auglýsingu vegna kosningu stjórnar og varastjórnar GRAFÍU 2022 2022 stjornarkosn-stjorn varastjorn

Frambjóðendur til setu í stjórn Birtu lífeyrissjóðs kjörtímabilið ...

19 jan. 2022
Valnefnd Birtu lífeyrissjóðs auglýsir eftir frambjóðendum til þess að taka sæti í stjórn sjóðsins kjörtímabilið 2022 til 2024. Auglýsing þess efnis birtist í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu þann 15. janúar sl. Einnig eru allar nánari upplýsingar að finna á birta.is. Þar er einnig hægt að nálgast pdf- útgáfu af auglýsingunni.

Prentstaður bóka í Bókatíðindum 2021

20 des. 2021
Hér má sjá fréttatilkynningu Bókasambands Íslands um prentstað bóka í Bókatíðindum 2021. Frettatilk BS 20.12.2021

Framboðsfrestur vegna formannskjörs

2 des. 2021
Sjá auglýsingu vegna formannskjörs hér framboðsfrestur-formannskjör.2022

Desemberuppbót á árinu 2021

1 des. 2021

Breytingar á kjörum 1. janúar 2022

1 des. 2021
Hér er tilkynning til félagsmanna GRAFÍU um breytingar á kjörum þann 1.1.2022 – stytting vinnutímans og launahækkanir Breyting á kjörum 1.1. 2022

Vefnámskeið hjá Hugbúnaðarsetrinu

15 nóv. 2021
Þrjú vefnámskeið verða í nóvember Sjá nánar hér upplýsingar frá Hugbúnaðarsetrinu: Vefnámskeið 1: Við bjóðum þér á Adobe MAX 2021 nýjungar með Terry White. – Hugbunadarsetrid Vefnámskeið 2 verður svo á fimmtudaginn 18. nóv um Adobe Substance 3D og nr 3 með Julieann Kost verður 1. des.

Póstlisti