Fréttir

Kynningafundur um kjarasamning m.a. GRAFÍU og SA á Grand hótel Reykjavík við Sigtún

11 mar. 2024

Kynningarfundir vegna nýrra kjarasamninga Fagfélaganna (RSÍ, MATVÍS og VM) við Samtök atvinnulífsins verða haldnir dagana 12.-18. mars 2024. Fyrsti fundurinn verður á Grand hótel. Fundinn má sækja á Zoom hér.

Atkvæðagreiðsla um kjarasamninginn hefst kl. 12.30 þriðjudaginn 12. mars á Mínum síðum á rafis.is

og lýkur þriðjudaginn 19. mars kl. 14.00

Kynningarfundir verða víða um land, frekari upplýsingar á vef rafis.is

Til baka

Póstlisti