Catégorie: Fréttir

Litlaprent sigraði Knattspyrnumót FBM 2009

21. apríl, 2009

Fréttir

Knattspyrnumót FBM var haldið laugardaginn 18. apríl s.l. í Fífunni í Kópavogi. 8 lið mættu til leiks og spilað var í tveimur riðlum. Liðin voru skipuð 6 leikmönnum ásamt varamönnum. Leiknir voru 10 mínútna leikir og léku allir við alla í riðlakeppninni. Þá voru 8 liða úrslit, undanúrslit og að lokum leikið til úrslita um […]

Atvinnustaða félagsmanna í apríl 2009

15. apríl, 2009

Fréttir

Samkvæmt skilagrein frá Vinnumálastofnun fyrir febrúar 2009 voru 5,5% virkra félagsmanna 100% atvinnulausir og fengu greitt úr Atvinnuleysistryggingasjóði.Alls hafa um 14% félagsmanna fengið uppsögn undangengna mánuði. Lítill hluti þeirra er enn að vinna uppsagnarfrest og mun væntanlega fara á atvinnuleysisbætur á komandi mánuðum og nokkrir hafa þegar fengið aðra vinnu eða eru farnir í nám. […]

Orlofsuppbót, Sumar- og vetrarorlof 2009

8. apríl, 2009

Fréttir

Orlofsdagar þeirra sem unnið hafa 10 ár í iðninni verða 30 frá og með 1. maí 2009. Orlofsuppbót kemur til greiðslu 1. júní næstkomandi upphæðin er 25.200 kr. til þeirra sem unnið hafa fullt starf frá 01.05.2008-30.04.2009 Samkvæmt kjarasamningi FBM-SA Sumarleyfi Starfsfólk skal fá 25 virka daga í sumarleyfi með fullu kaupi, enda hafi það […]

Á miðstjórnarfundi ASÍ miðvikudaginn 1. apríl var eftirfarandi ályktun samþykkt

2. apríl, 2009

Fréttir

Á miðstjórnarfundi ASÍ miðvikudaginn 1. apríl var eftirfarandi ályktun samþykkt. Á aukaársfundi Alþýðusambands Íslands þann 25. mars kom fram að siðferðilegur og fjárhagslegur trúverðugleiki lífeyrissjóðanna skiptir sköpum fyrir lífeyriskerfið. Lífeyrissjóðirnir eru hluti af umsömdum og kjarasamningsbundnum réttindum launafólks og á þeim grunni eru stjórnir þeirra kjörnar, af stéttarfélögum og atvinnurekendum að jöfnu. Ályktun miðstjórnar ASÍ […]

Hagur-Vinna-Velferð ályktun aukaársfundar ASÍ

30. mars, 2009

Fréttir

Aukaársfundur ASÍ var haldinn 25. mars síðastliðinn. Yfirskrift hans var Hagur-Vinna-Velferð. Sjá Ályktun sem samþykkt var hér fyrir neða sjá nánar hér.

Velferðarvaktin ný upplýsingasíða um efnahagsástandið

19. mars, 2009

Fréttir

Við viljum vekja athygli á nýrri vefsíðu ríkisstjórnarinnar sem sett er upp vegna efnhagsástandsins.  Þetta er allsherjar upplýsingasíða sem kallast Velferðarvaktin. http://www.felagsmalaraduneyti.is/velferdarvaktin/

Rauðakrosshúsið miðstöð fyrir atvinnuleitendur

Fréttir

Rauði kross Íslands hefur í samstarfi við vinnumálastofnun, þjóðkirkjuna og fleiri aðilla opnað miðstöð fyrir atvinnuleitendur. Þangað getur fólk leitað með ýmis erindi og einnig er boðið upp á fría fræðslu af ýmsum toga. Sjá nánar hér fyrir neðan http://www.raudakrosshusid.is/

Sumarúthlutun orlofshúsa 2009

16. mars, 2009

Fréttir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um orlofshús sumarið 2009 hér á vefnum. Umsóknareyðublöðum og bæklingi verður dreift til allra félagsmanna núna á næstu dögum.  Umsóknarfrestur er til föstudagsins 17. apríl. Orlofshúsum er úthlutuðað eftir punktakerfi félagsins. sjá rafræna umsókn hér.

Samstöðukort Þjóðleikhússins

3. mars, 2009

Fréttir

Þjóðleikhúsið býður atvinnulausum fríkort í leikhús Sjá nánar hér.

Samkomulag í höfn um frestun á endurskoðun kjarasamninga

25. febrúar, 2009

Fréttir

Á fimmta tímanum í dag var skrifað undir samkomulag ASÍ og SA um frestun á endurskoðun kjarasamninga til loka júnímánaðar. Þrátt fyrir frestun er í samkomulaginu ákvæði um að lágmarkslaun hækki í 157 þúsund 1. mars 2009 og önnur ákvæði samninganna koma til framkvæmda, m.a. lenging orlofs. Samningsaðilar telja frestunina mikilvægt framlag til stöðugleika í […]

Póstlisti