Fréttir

Sumarúthlutun orlofshúsa 2009

16 mar. 2009

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um orlofshús sumarið 2009 hér á vefnum. Umsóknareyðublöðum og bæklingi verður dreift til allra félagsmanna núna á næstu dögum.  Umsóknarfrestur er til föstudagsins 17. apríl. Orlofshúsum er úthlutuðað eftir punktakerfi félagsins.

sjá rafræna umsókn hér.

Til baka

Póstlisti