Rauðakrosshúsið miðstöð fyrir atvinnuleitendur
19 mar. 2009
Rauði kross Íslands hefur í samstarfi við vinnumálastofnun, þjóðkirkjuna og fleiri aðilla opnað miðstöð fyrir atvinnuleitendur. Þangað getur fólk leitað með ýmis erindi og einnig er boðið upp á fría fræðslu af ýmsum toga. Sjá nánar hér fyrir neðan
http://www.raudakrosshusid.is/