Fréttir
Breytingar á kjörum 1. janúar 2022
1
des. 2021
Hér er tilkynning til félagsmanna GRAFÍU um breytingar á kjörum þann 1.1.2022 – stytting vinnutímans og launahækkanir Breyting á kjörum 1.1. 2022
Vefnámskeið hjá Hugbúnaðarsetrinu
15
nóv. 2021
Þrjú vefnámskeið verða í nóvember Sjá nánar hér upplýsingar frá Hugbúnaðarsetrinu: Vefnámskeið 1: Við bjóðum þér á Adobe MAX 2021 nýjungar með Terry White. – Hugbunadarsetrid Vefnámskeið 2 verður svo á fimmtudaginn 18. nóv um Adobe Substance 3D og nr 3 með Julieann Kost verður 1. des.
Launakönnun RSÍ – félagar GRAFÍU taka þátt í ...
15
okt. 2021
Launakönnun RSÍ stendur yfir launakannanir GRAFÍU og RSÍ eru unnar sameiginlega, því hvetjum við alla félaga GRAFÍU að taka þátt. Mögulegt er að taka þátt í gegnum tengil sem sendur hefur verið út til félagsmanna eða með því að fara inná „Mínar síður“ hér á www.rafis.is Nýr möguleiki til að fylgjast með markaðslaunum er í sérstökum […]
Lífskjarasamningurinn heldur gildi sínu út samningstímann
27
sep. 2021
Lífskjarasamningur SA og aðildarfélaga ASÍ hvílir á forsendum sem ekki stóðust fullkomlega þar sem stjórnvöld efndu ekki öll fyrirheit í yfirlýsingu sinni dags. 4. apríl 2019. Samninganefnd Alþýðusambands Íslands og framkvæmdastjórn Samtaka atvinnulífsins hittust á fundi í dag um framhald Lífskjarasamningsins, en bregðist forsendur getur hvor aðili sagt honum upp fyrir kl. 16. þann 30. […]
Stelpur og verknám
13
sep. 2021
í Fréttablaðinu laugardaginn 11. september s.l. var umfjöllun um stelpur og verknám. Fróðleg og áhugaverð samantekt um konur í iðngreinum. Sjá hlekk hér á blaðið í rafrænu formi https://frettabladid.overcastcdn.com/documents/SD210911.pdf
Aðalfundur GRAFÍU 2021
20
maí. 2021
Aðalfundur GRAFÍU verður haldinn mánudaginn 31. maí nk. Sjá nánar í auglýsingu. auglýsing aðalfundar 2021
Aðalfundur GRAFÍU mánudaginn 31. maí kl. 17.00 á ...
7
maí. 2021
Aðalfundur GRAFÍU 2021 verður haldinn mánudaginn 31. maí n.k. kl. 17.00 á Stórhöfða 31, jarðhæð (gengið inn Grafarvogsmegin). Skráning á fundinn grafia@grafia.is Fyrirvari er gerður um að hægt sé að halda fundinn vegna sóttvarnaraðgerða stjórnvalda. Sjá auglýsingu adalfundur grafiu-2021 a4 (1)
Vinnustaðanám í sumar
3
maí. 2021
Vinnustaðanám í sumar IÐAN fræðslusetur tekur þátt í átaksverkefni stjórnvalda sem miðar að því að fjölga tækifærum fyrir iðnnema sem eru án námssamnings að komast í vinnustaðanám í sumar. Markmiðið með átaksverkefninu er að hvetja fyrirtæki til að taka viðbótarnema og þar með fjölga nemum í vinnustaðanámi. Úrræði stjórnvalda er tímabundið og gildir frá 15. […]
1. maí kveðja 2F FAGFÉLAGANNA á Stórhöfða 31
30
apr. 2021
GRAFÍA sendir félagsmönnum baráttukveðjur í tilefni 1. maí, minnum á hátíðardagskrá ASÍ og BSRB félaganna í RÚV kl. 21.00 á baráttudag verkalýðsins.
Baráttusamkoma í Sjónvarpinu 1. maí
29
apr. 2021
Annað árið í röð og í annað skiptið síðan 1923 getur íslenskt launafólk ekki safnast saman á 1. maí til að leggja áherslu á kröfur sínar. Líkt og í fyrra er brugðist við þessari stöðu með útsendingu frá sérstakri skemmti-og baráttusamkomu sem verður sjónvarpað á RÚV að kvöldi 1. maí (kl. 21:00). Landsþekktir tónlistarmenn, skemmtiatriði […]