Fréttir

Tjaldsvæði RSÍ á Skógarnesi og í Miðdal

29 apr. 2020
Tjaldsvæði RSÍ á Skógarnesi og í Miðdal verður ekki opnað í maí eins og staðan er í dag nema skýr tilmæli þess eðlis komi frá sóttvarnarlækni. Við munum að sjálfsögðu fylgjast vel með og opna svæðin eins fljótt og mögulegt er. Það þarf einnig að taka tillit til svæðisins en frost er ekki farið úr […]

Fór nokkra hringi til að safna þessu saman

29 apr. 2020
Prentsmiðjubókin var fimm ár í smíðum og Svanur Jóhannesson sér ekki eftir einni einustu mínútu sem fór í verkið. — Morgunblaðið/Þórður Arnar Prentsmiðjubókin eftir Svan Jóhannesson kemur út í næstu viku en þar er hermt af tæplega fjögur hundruð prentstöðum á Íslandi allt aftur á öndverða sextándu öld. Svanur segir verkið hafa verið fróðlegt og ánægjulegt […]

Kauptaxti 1. apríl 2020

27 apr. 2020
Hér má sjá kauptaxta frá 1. apríl 2020. Grafia kauptaxtar 1. apríl 2020

Krossgáta Prentarans – verðlaunahafar

21 apr. 2020
Frestur til að skila inn lausnum í Krossgátu PRENTARANS var til 17. apríl s.l. Dregið var úr réttum lausnum og 1. verðlaun hlaut Eyjólfur Ó. Eyjólfsson og hlaut hann 25.000 kr. 2. verðlaun hlaut Hafsteinn Sigurðsson sem er helgardvöl að eigin vali í orlofshúsum Rafiðnaðarsambands Íslands. GRAFÍA óskar þeim til hamingju og þakkar félagsmönnum fyrir […]

Aðalfundi GRAFÍU frestað

15 apr. 2020
Aðalfundi GRAFÍU, sem vera átti mánudaginn 20. apríl n.k. er frestað um óákveðinn tíma eða þar til samkomubanni lýkur. Fundurinn verður boðaður þegar dagsetning liggur fyrir. Reykjavík, 15. apríl 2020 Stjórn GRAFÍU stéttarfélags í prent- og miðlunargreinum

Tímabundin lokun á umsóknir um endurfjármögnun hjá Birtu

3 apr. 2020
Við viljum vekja athygli á frétt á heimasíðu sjóðsins vegna lokunar á umsóknir um endurfjármögnun lána hjá Birtu. Um tímabundna ráðstöfun er að ræða vegna álags er fylgir greiðsluerfiðleikaúrræðum ríkisstjórnarinnar vegna Covid-19 faraldurs. Sjóðfélagar eru beðnir um að sýna biðlund, tilkynnt verður á heimasíður sjóðsins þegar opnað verður aftur fyrir umsóknir um endurfjármagnanir. Áfram verður […]

Móttakan lokar á Stórhöfða 31 vegna Covid-19 veirunnar ...

22 mar. 2020
Móttöku í Húsi fagfélagana, Stórhöfða 31, verður lokað frá og með mánudeginum 23. mars vegna Covid-19 veirunnar sem gengur nú yfir. Beinum við því til félagsmanna okkar að hafa samband við félögin með rafrænum hætti. Hægt er að hafa samband við starfsfólk RSÍ síma 5 400 100, í gegnum e-mail rsi@rafis.is, grafia@grafia.is eða í gegnum […]

Tímakaup í dagvinnu 1. apríl 2020

20 mar. 2020

Áríðandi tilkynning

16 mar. 2020
Í ljósi ráðlegginga frá sóttvarnalækni vegna útbreiðslu COVID-19 hvetjum við félagsmenn til að nýta sér þjónustu RSÍ í gegnum síma 540 0100 fremur en að mæta á skrifstofu. Einnig er hægt að nýta sér bein símanúmer starfsmanna eða senda tölvupóst á viðkomandi starfsmann, sjá upplýsingar um símanúmer og netföng starfsmanna (smella hér) Mikilvægt er að félagsmenn […]

Sumar: umsóknir og úthlutun 2020

13 mar. 2020
Umsóknartími var 1. – 28. febrúar. Rafræn úthlutun fór fram þann 1. mars samkvæmt punktakerfi. Niðurstöður úthlutunar voru sendar í tölvupósti til félagsmanna. Félagsmenn þurfa að greiða eða semja um greiðslur innan viku frá úthlutun. 6. mars er síðasti dagur til að greiða, fyrir þá sem fengu úthlutað. Þann 9. mars kl. 9.00 opnar fyrir þá sem fengu […]

Póstlisti