Fréttir

Ferð eldri félaga aflýst

4 ágú. 2020

Öllum fjöldasamkomum á vegum GRAFÍU og Rafiðnaðarsambandsins hefur verið aflýst eftir að kórónaveiran kom upp fyrr á þessu ári og það á einnig við um ferð eldri félaga GRAFÍU sem farin hefur verið um miðjan ágúst undanfarin ár. Fjöldatakmarkanir og 2 metra reglan gera okkur ókleift að bjóða uppá ferðina og að okkar mati væri óábyrgt að stefna félagsmönnum saman við þessar aðstæður.

Stjórn GRAFÍU

Til baka

Póstlisti