Fréttir

Aðalfundur GRAFÍU 2021

20 maí. 2021
Aðalfundur GRAFÍU verður haldinn mánudaginn 31. maí nk. Sjá nánar í auglýsingu. auglýsing aðalfundar 2021

Aðalfundur GRAFÍU mánudaginn 31. maí kl. 17.00 á ...

7 maí. 2021
Aðalfundur GRAFÍU 2021 verður haldinn mánudaginn 31. maí n.k. kl. 17.00 á Stórhöfða 31, jarðhæð (gengið inn Grafarvogsmegin). Skráning á fundinn grafia@grafia.is Fyrirvari er gerður um að hægt sé að halda fundinn vegna sóttvarnaraðgerða stjórnvalda.   Sjá auglýsingu adalfundur grafiu-2021 a4 (1)

Vinnustaðanám í sumar

3 maí. 2021
Vinnustaðanám í sumar IÐAN fræðslusetur tekur þátt í átaksverkefni stjórnvalda sem miðar að því að fjölga tækifærum fyrir iðnnema sem eru án námssamnings að komast í vinnustaðanám í sumar. Markmiðið með átaksverkefninu er að hvetja fyrirtæki til að taka viðbótarnema og þar með fjölga nemum í vinnustaðanámi. Úrræði stjórnvalda er tímabundið og gildir frá 15. […]

1. maí kveðja 2F FAGFÉLAGANNA á Stórhöfða 31

30 apr. 2021
GRAFÍA sendir félagsmönnum baráttukveðjur í tilefni 1. maí, minnum á hátíðardagskrá ASÍ og BSRB félaganna í RÚV kl. 21.00 á baráttudag verkalýðsins.    

Baráttusamkoma í Sjónvarpinu 1. maí

29 apr. 2021
Annað árið í röð og í annað skiptið síðan 1923 getur íslenskt launafólk ekki safnast saman á 1. maí til að leggja áherslu á kröfur sínar. Líkt og í fyrra er brugðist við þessari stöðu með útsendingu frá sérstakri skemmti-og baráttusamkomu sem verður sjónvarpað á RÚV að kvöldi 1. maí (kl. 21:00). Landsþekktir tónlistarmenn, skemmtiatriði […]

Orlofshúsavefur – sumar 2021

15 mar. 2021
Opnað hefur verið fyrir umsóknir „fyrstur kemur fyrstur fær“ fyrir sumaratímabilið 2021

Sumarúthlutun 2021

25 feb. 2021
Síðasti dagur til að sækja um orlofshús sumarið 2021 er 28. febrúar nk.

Framboð til stjórnar GRAFÍU 2021-2023

18 feb. 2021
Frestur til framboðs í stjórn GRAFÍU 2021 – 2023 rann út 16. febrúar s.l. Einn framboðslisti barst. Eftirtalin verða í stjórn GRAFÍU tímabilið 2021 – 2023 og taka sæti á aðalfundi 2021: Anna Harladsdóttir, Páll Reynir Pálsson og Þorkell Svarfdal Hilmarsson í aðastjórn. Gréta Ösp Jóhannesdóttir og Davíð Gunnarsson í varastjórn.  

Fulltrúar launamanna í stjórn Birtu lífeyrissjóðs

4 feb. 2021
Valnefnd Birtu lífeyrissjóðs auglýsir eftir frambjóðendum til þess að taka sæti í stjórn sjóðsins kjörtímabilið 2021 til 2023. Auglýsing þess efnis birtist í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu í dag, 4. febrúar og eru allar nánari upplýsingar að finna á birta.is.

Vegna kosningu stjórnar og varastjórnar 2021

25 jan. 2021
Hér fyrir neðan er auglýsing vegna stjórnarkosninga GRAFÍU 2021 2021 Stjórnarkosningar  

Póstlisti