Fréttir

Ferðaávísanir – NÝTT

22 júl. 2020

Félagsmönnum stendur nú til boða að kaupa ferðaávísun sem tryggir gistingu á góðu verði í sumar, í samstarfi við íslensk hótel og gistiheimili.

Á  orlofsvefnum,orlof.is/rafis(smella hér) er að finna upplýsingar um tilboð á mörgum af betri hótelum og gistiheimilum landsins.

Kauptu ferðaávísun og njóttu Íslands á sérkjörum

Við niðurgreiðum gistinuna um 20% af valinni upphæð að hámarki kr. 15.000 á hverju almanaksári. Ath að 500 kr í afslátt kosta 1 orlofspunkt.

Til baka

Póstlisti