Fréttir

Framboðsfrestur trúnaðarráðs GRAFÍU stéttarfélags 2020 – 2022

14 sep. 2020

Auglýst er eftir framboðum í trúnaðarráð GRAFÍU stéttarfélags. Framboðsfrestur er til mánudagsins 5. október kl. 16.00.

Sjá nánar auglýsingu: Framboðsfrestur trúnaðarráð 20-22

Til baka

Póstlisti