Fréttir

Bréf til meðlima Myndstefs

9 okt. 2014
Ágæti höfundarréttarhafi. Sjá nánar  

Framboðsfrestur við kosningar til Trúnaðarráðs

6 okt. 2014
Frestur til að skila tillögum um félagsmenn í Trúnaðarráðið rennur út föstudaginn 17. október n.k. kl. 16.00 Sjá nánar auglýsingu hér.

Kosning trúnaðarmanna

6 okt. 2014
Þann 15. október 2014 rennur út kjörtímabil allra trúnaðarmanna FBM. Sjá nánar auglýsingu um kosningu. Hér

Prentsmiðjueintök – prentsaga Íslands, sýning

26 sep. 2014
Sýningaropnun á Bókasafninu í Hveragerði Prentsmiðjueintök – prentsaga Íslands Velkomin á sýningaropnun á Bókasafninu í Hveragerði 27. september kl. 12 á hádegi Svanur Jóhannesson segir frá söfnuninni, sýningunni, prentgripum og prentsmiðjum. Boðið upp á súpu og brauð. Allir velkomnir Liður í „Bókabæirnir austanfjalls“ Sýningin er styrkt af Menningarráði Suðurlands Prentsmiðjueintök – prentsaga Íslands Í tilefni […]

Óskað er eftir forstöðumanni Ölfusborga

19 sep. 2014
Sameignarfélag Ölfusborga óskar eftir forstöðumanni til að sjá um rekstur á 37 orlofshúsum og veitukerfum. Í starfinu felst að sjá um rekstur svæðisins, gróðurumhirðu o.fl. Sjá auglýsinguna hér 

Ölfusborgir – Ný endurbætt – stækkun

19 sep. 2014
Orlofshús FBM og FMA nr. 13 í Ölfusborgum hefur gengið í gegnum miklar endurbætur og verið endurnýjað að innan. Jafnframt er komin sólstofa við húsið og stærri sólpallur. Húsið var leigt út í sumar en breytingarnar utanhúss kláruðust að fullu nú í september. Í húsinu eru nú tvö svefnherbergi með rúmum í fullri stærð og […]

Engin grundvöllur fyrir frekara samstarf við ríkisstjórnina

17 sep. 2014
         Reykjavík 17. september 2014 Fjárlagafrumvarpið 2015 – Aðför að launafólki Miðstjórn ASÍ lýsir yfir miklum vonbrigðum með að ríkisstjórnin velji með fjárlagafrumvarpi sínu fyrir árið 2015 að ráðast enn og aftur gegn hagsmunum launafólks í stað þess að hefja uppbyggingu velferðarkerfisins. Almennt launafólk hefur á síðustu árum tekið á sig miklar […]

Ályktanir vegna fjárlagafrumvarps 2015

17 sep. 2014
FBM mótmælir hækkun virðisaukaskatts á bækur 16092014.pdf

Stjórn FBM mótmælir auknum álögum

17 sep. 2014
Stjórn FBM mótmælir auknum álögum á þorra launafólks sem fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar felur í sér.   Breyting vsk hreyfir verðlag á matvælum Hækkun á lægra þrepi virðisaukaskatts úr 7% í 12% kemur verst niður á tekjulægri heimilum. Breytingarnar á virðisaukaskattskerfinu, sem ríkisstjórnin leggur nú til, leggst með næstum tvöfalt meiri þunga á lægsta tekjuhópinn en þann […]

FBM mótmælir hækkun virðisaukaskatts á bækur

17 sep. 2014
Félag bókagerðarmanna mótmælir harðlega hækkun virðisaukaskatts á bækur úr 7% í 12%. Bókaútgáfa er undirstaða þess að íslensk tunga þróist og dafni og því þarf að standa vörð um útgáfu og dreifingu bóka á íslensku. Hækkun útsöluverðs bóka eykur námskostnað framhaldsskólanema og slælegar niðurstöður grunnskólabarna í alþjóðlegum lestrarkönnunum hræða. Hækkun útsöluverðs bóka verður auk þess […]

Póstlisti