Fréttir

Knattspyrnumót FBM FRESTAÐ

14 apr. 2015
Vegna dræmrar skráningar hefur verið ákveðið að fresta Knattspyrnumóti FBM sem átti að vera laugardaginn 18. apríl n.k. Knattspyrnumót FBM verður haldið í Smáranum, laugardaginn. 18. apríl kl. 14 – 17 nk. Sjá nánar hér. Eindagi skráningar er miðvikudaginn 15. apríl 2015.

Sumarúthlutun 2015

23 mar. 2015
Opnað hefur verið fyrir umsóknir á orlofsvef félagsins www.orlof.is/fbm Umsóknarfrestur er til 14. apríl. Aðeins virkir félagsmenn FBM hafa aðgang að síðunni. Kennitala félagsmannsins er notendanafn og við fyrstu innskráningu á síðuna þá velur félagsmaðurinn sér lykilorð. Þeir félagsmenn sem þess óska geta fengið umsóknareyðublað á skrifstofu félagsins. Úthlutunarkerfið er einfalt. Farið er eftir punktainneign […]

BÓKLIST – sýning í Listasal Mosfellsbæjar

19 mar. 2015

Miðstjórn ASÍ ályktar um Evrópumál

16 mar. 2015
Sjá ályktun nánar hér

Sameiginlegar kröfur iðnaðarmannafélaganna

13 mar. 2015
Iðnaðarmannafélögin hafa unnið saman skv. samstarfssamningi vegna kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins sem eru lausir frá og með 1. mars 2015. Meðfylgjandi er sameiginleg kröfugerð félaganna en kröfugerð einstakra félaga stendur einnig. Hér

Hádegisfundur í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna

4 mar. 2015
Samræming fjölskyldu og atvinnulífs verður til umfjöllunar á hádegisfundi 9. mars í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er reyndar 8. mars en þar sem þann dag ber upp á sunnudag verður fundurinn haldinn á mánudaginn. Dagskrá fundarins Fréttatilkynning

Verðbólgan 0,8% – lækkun á sykurskatti skilar sér ...

26 feb. 2015
  Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,67% í febrúar og er ársverðbólga óbreytt frá fyrra mánuði 0,8% að því er fram kemur í nýjum tölum sem Hagstofa Íslands birti í morgun. Húsnæðisverð er enn leiðandi í hækkun verðlags en vísitala neysluverðs hefur lækkað um 0,9% undanfarið ár sé húsnæðisliðurinn undanskilinn.  Breytingar á verðlagi í mánuðinum má […]

Páskaleiga orlofshúsa FBM

26 feb. 2015
Eindagi til að skila inn umsókn vegna Páska er fyrir kl .16 mánudaginn 2. mars 2015. Opnað hefur verið fyrir umsóknir á orlofsvef félagsins sjá hér Sjá einnig nánar auglýsinguna hér

Stofnfundur Prentsöguseturs. Fréttatilkynning

25 feb. 2015
Hér má sjá fréttatilkynninguna um stofnfund Prentsöguseturs.   Meðfylgjandi ljósmynd er af nýkjörinni stjórn Prentsöguseturs: Frá vinstri. Svanhvít Stella Ólafsdóttir, Jón Arnar Sandholt, Haukur Már Haraldsson, Svanur Jóhannesson, Heimir Br. Jóhannsson og Þóra Elfa Björnsson. Á myndina vantar Þórleif  V. Friðriksson. ( Ljósm. Ragnheiður Traustadóttir)

Iðnaðarmenn standa saman að kjarasamningum við SA

25 feb. 2015
Landssambönd og félög iðnaðarmanna með um 18.000 félagsmenn hafa gert með sér samkomulag um samstarf í komandi kjaraviðræðum. Samkomulagið tekur m.a. til framsetningar á kröfum og markmiðum í aðalkjarasamningum félaganna við SA, samstilltra verkfallsaðgerða og samráðs á vettvangi ASÍ. Krafa iðnaðarmanna í komandi kjaraviðræðum er endurskoðun á launakerfum iðnaðarmanna með það að markmiði að dagvinnulaun […]

Póstlisti