Stofnfundur Prentsöguseturs. Fréttatilkynning
25 feb. 2015
Hér má sjá fréttatilkynninguna um stofnfund Prentsöguseturs.
Meðfylgjandi ljósmynd er af nýkjörinni stjórn Prentsöguseturs:
Frá vinstri. Svanhvít Stella Ólafsdóttir, Jón Arnar Sandholt, Haukur Már Haraldsson, Svanur Jóhannesson, Heimir Br. Jóhannsson og Þóra Elfa Björnsson. Á myndina vantar Þórleif V. Friðriksson. ( Ljósm. Ragnheiður Traustadóttir)