Fréttir

Fagfélögin hvetja félagsfólk að ganga ekki í störf annarra

8 feb. 2023

Fagfélögin sem Byggiðn, Rafiðnaðarsamband Íslands (GRAFÍA), MATVÍS og VM – félag
vélstjóra og málmtæknimanna standa að hvetja félagsfólk sitt er starfar á
hótelum til að virða verkfall Eflingar í hvívetna. Þannig beinir félagið tilmælum
til félagsfólks að ganga ekki í störf Eflingarfólks og ef einhver vafi leikur á að
hafa þá samband við kjaradeild Fagfélaganna.

tilkynning8.2.2022_v.verkfalls_Eflingar

Til baka

Póstlisti