Fréttir

Framboð til stjórnar GRAFÍU 2021-2023

18 feb. 2021

Frestur til framboðs í stjórn GRAFÍU 2021 – 2023 rann út 16. febrúar s.l. Einn framboðslisti barst. Eftirtalin verða í stjórn GRAFÍU tímabilið 2021 – 2023 og taka sæti á aðalfundi 2021: Anna Harladsdóttir, Páll Reynir Pálsson og Þorkell Svarfdal Hilmarsson í aðastjórn. Gréta Ösp Jóhannesdóttir og Davíð Gunnarsson í varastjórn.

 

Til baka

Póstlisti