Fréttir

Magnús Einar Sigurðsson minning

3 feb. 2022
Magnús Einar Sigurðsson prentari, fyrsti formaður Félags bókagerðarmanna og heiðursfélagi Grafíu stéttarfélags lést 1. febrúar s.l. í Svíþjóð. Ég vil minnast félaga míns í nokkrum orðum og gríp niður í hans eigin frásögn. Allt fór á fleygiferð þegar ég fór á námssamning í setningu í Odda hjá þeim mæta manni Baldri Eyþórssyni. Í Odda voru […]

Framboðsfrestur vegna kosningu stjórnar og varastjórnar

20 jan. 2022
Sjá hér auglýsingu vegna kosningu stjórnar og varastjórnar GRAFÍU 2022 2022 stjornarkosn-stjorn varastjorn

Frambjóðendur til setu í stjórn Birtu lífeyrissjóðs kjörtímabilið ...

19 jan. 2022
Valnefnd Birtu lífeyrissjóðs auglýsir eftir frambjóðendum til þess að taka sæti í stjórn sjóðsins kjörtímabilið 2022 til 2024. Auglýsing þess efnis birtist í Fréttablaðinu og Morgunblaðinu þann 15. janúar sl. Einnig eru allar nánari upplýsingar að finna á birta.is. Þar er einnig hægt að nálgast pdf- útgáfu af auglýsingunni.

Prentstaður bóka í Bókatíðindum 2021

20 des. 2021
Hér má sjá fréttatilkynningu Bókasambands Íslands um prentstað bóka í Bókatíðindum 2021. Frettatilk BS 20.12.2021

Framboðsfrestur vegna formannskjörs

2 des. 2021
Sjá auglýsingu vegna formannskjörs hér framboðsfrestur-formannskjör.2022

Desemberuppbót á árinu 2021

1 des. 2021

Breytingar á kjörum 1. janúar 2022

1 des. 2021
Hér er tilkynning til félagsmanna GRAFÍU um breytingar á kjörum þann 1.1.2022 – stytting vinnutímans og launahækkanir Breyting á kjörum 1.1. 2022

Vefnámskeið hjá Hugbúnaðarsetrinu

15 nóv. 2021
Þrjú vefnámskeið verða í nóvember Sjá nánar hér upplýsingar frá Hugbúnaðarsetrinu: Vefnámskeið 1: Við bjóðum þér á Adobe MAX 2021 nýjungar með Terry White. – Hugbunadarsetrid Vefnámskeið 2 verður svo á fimmtudaginn 18. nóv um Adobe Substance 3D og nr 3 með Julieann Kost verður 1. des.

Launakönnun RSÍ – félagar GRAFÍU taka þátt í ...

15 okt. 2021
Launakönnun RSÍ stendur yfir launakannanir GRAFÍU og RSÍ eru unnar sameiginlega, því hvetjum við alla félaga GRAFÍU að taka þátt. Mögulegt er að taka þátt í gegnum tengil sem sendur hefur verið út til félagsmanna eða með því að fara inná „Mínar síður“ hér á www.rafis.is  Nýr möguleiki til að fylgjast með markaðslaunum er í sérstökum […]

Lífskjarasamningurinn heldur gildi sínu út samningstímann

27 sep. 2021
Lífskjarasamningur SA og aðildarfélaga ASÍ hvílir á forsendum sem ekki stóðust fullkomlega þar sem stjórnvöld efndu ekki öll fyrirheit í yfirlýsingu sinni dags. 4. apríl 2019. Samninganefnd Alþýðusambands Íslands og framkvæmdastjórn Samtaka atvinnulífsins hittust á fundi í dag um framhald Lífskjarasamningsins, en bregðist forsendur getur hvor aðili sagt honum upp fyrir kl. 16. þann 30. […]

Póstlisti