Fréttir

Kostir þess að vera í stéttarfélagi

25 jún. 2013
Í nýju viðtali í netsjónvarpi ASÍ segir Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ, frá gildi þess að vera í stéttarfélagi. Tilefnið er útgáfa á nýjum bæklingi sem m.a. er hægt að nálgast hér á heimasíðu ASÍ Viðtalið við Halldór Grönvold er í netsjónvarpi ASÍ.

Verkefnastyrkir og ferða- og menntunarstyrkir Myndstefs 2013

24 jún. 2013
Myndstef auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki og ferða- og menntunarstyrki á vegum samtakanna.  Rétt til þess að sækja um styrki Myndstefs hafa allir myndhöfundar. Sérstök umsóknareyðublöð eru á vef samtakanna www.myndstef.is og þar eru einnig nánar skilgreind þau atriði sem þurfa að koma fram í umsókninni ásamt reglum um úthlutun styrkjanna. Umsóknarfrestur rennur út 16. […]

Vinnudagur í Miðdal 8. júní 2013

2 jún. 2013
Laugardaginn 8. júní verður árlegur vinnu- og hreinsunardagur í Miðdal. Verkefni vinnudagsins eru margvísleg t.d. klipping trjáa og runna á svæðinu og við göngustíga merking gönguleiða Takið með ykkur klippur, stórar sem smáar, sagir til að saga tré,skóflur og önnur verkfæri sem þið teljið að komi að gagni. Mæting kl. 11.00 við tjaldmiðstöðina FBM býður […]

Hlaupið heim!

29 maí. 2013
Óskar Jakobsson prentari í Pixel og stjórnarmaður í FBM hefur ákveðið að hlaupa til Ísafjarðar. Leiðin er 450 km. sem hann hyggst hlaupa á 10 dögum! Hann leggur af stað frá N1 á Höfðabakka kl. 17.30 fimmtudaginnn 30. maí. Verkefnið heldur úti facebook síðunni Hlaupið heim en það er til styrktar fjölskyldu á Ísafirði sem […]

Kjarakönnun FBM og SI dreifing

8 maí. 2013
Kjarakönnun FBM og SI sem framkvæmd var í mars síðastliðnum ætti að berast öllum félagsmönnum á næstu dögum. Hér er hægt að nálgast vefútgáfu af könunninni.

Lausar vikur í orlofshúsum FBM í sumar

6 maí. 2013
Við höfum opnað fyrir leigu á vikum í orlofshúsum sem var skilað inn í sumarúthlutun 2013. Nú gildir fyrstur kemur fyrstur fær.  Félagsmenn missa 24-36 punkta við leigu á orlofshúsum yfir sumartímann. Sjá laus tímabil á orlofsvefnum hér

Dagskrá 1. maí í Reykjavík

29 apr. 2013
Dagskrá 1. maí 2013 Safnast saman á Hlemmi kl. 13.00Gangan leggur af stað kl. 13.30Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur spila í göngunni og á Ingólfstorgi Útfundur á Ingólfstorgi hefst kl. 14.10    Fundarsetning , Þórarinn Eyfjörð fundarstjóri    Kvennakór Reykjavíkur syngur 2 lög    Ólafía Björk Rafnsdóttir formaður VR    Jóns Sig með blásurum flytur 2 lög    Snorri Magnússon […]

Orlofsuppbót 2013

24 apr. 2013
Samkvæmt kjarasamningi FBM-SA og FGT-SÍA kemur til greiðslu orlofsuppbótar 1. júní næst komandi. Upphæðin skal vera 28.700 kr. til þeirra sem unnið hafa fullt starf 01.05 2012-30.04 2013. Starfsfólk með skemmri starfstíma skal fá greitt hlutfallslega miðað við starfstíma. Sumarleyfi samkvæmt kjarasamningi FBM-SAStarfsfólk skal fá 25 virka daga í sumarleyfi með fullu kaupi, enda hafi […]

1. maí kaffi

24 apr. 2013
Stéttarfélögin Stórhöfða 31 bjóða félagsmenn sína velkomna í 1. maí kaffi að loknum baráttufundi á Ingólfstorgi. Félagsmenn FBM og MATVÍS verða í sal Stórhöfða 31, 1. hæð. Rafiðnaðarmenn verða í sal Rafi ðnaðarskólans, Stórhöfða 27, 1. hæð.Gengið inn Grafarvogsmegin.

Skrifstofa FBM lokuð föstudaginn 26. apríl 2013

24 apr. 2013
Skrifstofa FBM verður lokuð föstudaginn 26. apríl næstkomandi sökum árshátíðar starfsmanna FBM. Þurfi félagsmenn að koma umsóknum eða öðru til skrifstofu þennan dag er mögulegt að setja slíkt í póstkassa við inngang að Stórhöfða 31, í umslagi merktu Félagi bókagerðarmanna. Jafnframt er rétt að benda á vefsíðu fbm þar sem meðal annars er hægt að […]

Póstlisti