Lausar vikur í orlofshúsum FBM í sumar
6 maí. 2013
Við höfum opnað fyrir leigu á vikum í orlofshúsum sem var skilað inn í sumarúthlutun 2013. Nú gildir fyrstur kemur fyrstur fær. Félagsmenn missa 24-36 punkta við leigu á orlofshúsum yfir sumartímann.
Sjá laus tímabil á orlofsvefnum hér