Fréttir

Dagskrá 1. maí í Reykjavík

29 apr. 2013

1mai 300x100

Dagskrá 1. maí 2013

Safnast saman á Hlemmi kl. 13.00
Gangan leggur af stað kl. 13.30
Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur spila í göngunni og á Ingólfstorgi

Útfundur á Ingólfstorgi hefst kl. 14.10
    Fundarsetning , Þórarinn Eyfjörð fundarstjóri
    Kvennakór Reykjavíkur syngur 2 lög
    Ólafía Björk Rafnsdóttir formaður VR
    Jóns Sig með blásurum flytur 2 lög
    Snorri Magnússon formaður Landssambands lögreglumanna
    Barnakór Kársnesskóla syngur 2 lög
    Maístjarnan sungin
    „Internationallinn“ sunginn við undirleik lúðrasveita
Ræður eru táknmálstúlkaðar
Kolbrún Vökudóttir syngur á táknmáli með kórunum

Fundi slitið kl. 15.00

Til baka

Póstlisti